Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Blaðsíða 131

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Blaðsíða 131
í endurteknum niðurskurði á undanförnum árum hafa menn misst sjónar á þeirri grundvallarhugsun sem velferðarkerfið byggir á. Vanhugsaðar breytingar á velferðarkerfinu hafa leitt til þess að samfélagið tryggir alþýðu manna ekki leng- ur öflugt félagslegt öryggisnet. ASÍ telur að þessi þróun muni óhjákvæmilega leiða til aukinnar sérhyggju og vaxandi ójafnaðar. ASÍ vill þess í stað móta stefnu sem byggir á jöfnuði og samstöðu. Nauðsynlegt er að fjalla um breytingar á skattheimtu hins opinbera í beinu samhengi við þá þjónustu sem það veitir. Allt frá því að staðgreiðslukerfx skatta var tekið upp árið 1988 hefur þróunin einkennst af stöðugt vaxandi tekjutengingu ýmissa bóta og aukinni gjaldtöku fyrir þjónustu. Þannig eru barnabætur, vaxta- bætur og lífeyrisbætur tekjutengdar með þeim hætti að hópar sem þeirra njóta búa við mjög háa jaðarskatta. Því er mikilvægt að ASÍ hefji nú þegar vinnu við að móta stefnu í velferðar- og skattamálum sem byggi m.a. á eftirfarandi atriðum: • Jaðarskattar, dregið verði úr tekjutengingu í skattakerfinu • Skilgreina verður þá grunnþjónustu velferðarkerfisins, sem greiða skal með skatttekjum. Marka þarf stefnu um gjaldtöku fyrir aðra þjónustu velferðar- kerfisins. Dæmi eru um að bág efnaleg afkoma heimila hindri fólk í að geta sótt sér nauðsynlega þjónustu. Aukin gjaldtaka í menntakerfinu er þegar far- in að hafa þau áhrif að efnaleg staða foreldra ræður því hvort unglingar geti aflað sér menntunar. • Að skattbyrðin taki í ríkari mæli tillit til framfærslubyrði en nú er. • ASI telur að skoða eigi hvort taka beri upp fjölþrepa tekjuskattskerfi sem byggi á staðgreiðslu, með hóflegum persónuafslætti. Einungis þannig verð- ur hægt að ná niður jaðarsköttum en jafnframt tryggja réttlátari skattlagningu þar sem tekið er tillit til nýtingar persónuafsláttar fjölskyldunnar í heild. • Eðlilegt er að skattleggja fjármagnstekjur á sama hátt og launatekjur. • Tryggja verður að skattkerfið stuðli ekki að svartri atvinnustarfsemi, t.d. með flóknum og torskiljanlegum reglum. Jafnframt þarf að tryggja öflugt eftirlit með skattskilum. • Verkalýðshreyfingin hefur við gerð kjarasamninga tekið þátt í því að lækka skattlagningu á matvælum. ASÍ telur mikilvægt að virðisaukaskattkerfið byggi áfram á tveimur skatthlutföllum þar sem matvæli verði í lægra þrepi. • Velferðarstefnan verður að grundvallast á tekjujöfnun, félagslegu öryggi, réttlæti og samstöðu í stað stéttarmunar. Stefnan verður að byggjast á jafn- rétti í mennta- og heilbrigðismálum. • Oviðunandi er að þeir sem ekki sinna þeirri lagalegu skyldu að greiða í líf- eyrissjóði, njóti rýmri kjara í almannatryggingarkerfinu. • Aukin notkun heimildarákvæða í lögum um almannatryggingar og félags- lega aðstoð, þar sem fólk getur sótt um uppbætur vegna aðstæðna sinna, hef- ur breytt ásjónu velferðarkerfisins frá almennu öryggisneti yfir í ölmusu- þjónustu. I slíku kerfi er réttarstaða almennings óljós og hætta er á viðvar- andi deilum um reglurnar. 129
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.