Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Síða 132

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Síða 132
• ASÍ krefst þess að heilbrigðisyfirvöld láti gera allsherjar úttekt á heil- brigðisþjónustu í landinu sem leiði til heilsteyptrar stefnu í heilbrigðismál- um til lengri tíma. Endurskoða þarf vægi og hlutverk grunnþjónustu heilsu- gæslu- og heimilislækna annars vegar, og hlutverk sérfræðilækna hins veg- ar. Einnig er eðlilegt að endurskoða sérfræðiþjónustu á heilbrigðisstofnunum og einkastofum lækna með það að markmiði að þessi þjónusta verði skil- virkari og ódýrari. • Á undanfömum árum hefur greiðsluþátttaka sjúklinga í lyfjakostnaði verið stóraukin. ASÍ telur að gengið hafi verið of langt í þessu efni með þeim af- leiðingum að lyfjakostnaður er farinn að sliga fjárhag heimilanna, sérstak- lega þeirra tekjulægstu. • Veruleg breyting hefur verið gerð á verkaskiptingu sjúkrahúsa á landsbyggð- inni og sjúklingum vísað annað til meðferðar. Á sama tíma hefur verið dreg- ið verulega úr þátttöku almannatrygginga í ferðakostnaði og því standa ekki allir jafnir frammi fyrir þessum veigamikla þætti velferðarkerfisins. • Brýnt er að framkvæmdasjóður aldraðra fái það fjármagn sem honum er ætl- að til þeirra verkefna sem lögin kveða á um. • Nauðsynlegt er að tryggja stöðu fatlaðra við flutning grunnskólans frá ríki til sveitarfélaga. • Velferðar- og skattahópurinn beinir þeim tilmælum til miðstjómar að skipuð verði fastanefnd um velferðarmál innan ASI. III. 4. Húsnœðismál Öryggi í húsnæðismálum og lágur húsnæðiskostnaður era mikilvægar forsend- ur fyrir velferð hverrar fjölskyldu. ASÍ leggur áherslu á að fljótt eftir stofnun heimilis eigi fjölskyldur og einstaklingar kost á því að búa í vönduðu eigin hús- næði á viðráðanlegum kjörum. Skapa verður ungu og eignalausu fólki mögu- leika á að geta keypt íbúð m.a. með sparnaði sem njóti sérstaks skattaafsláttar. Tryggt leiguhúsnæði er valkostur sem er mikilvægur og þarf að efla. ASÍ leggur áherslu á góða lánafyrirgreiðslu sem byggist á lánum til langs tíma og á sem lægstum vöxtum til þeirra sem vilja eignast íbúðarhúsnæði. Til að tryggja þessa fyrirgreiðslu er eðlilegt, eftirleiðis sem hingað til, að ríkið leggi fram fjármagn og tryggingar svo vextir af húsnæðislánum geti verið sem lægst- ir. Framlög opinberra aðila til húsnæðismála eru nú með þrennum hætti; vaxta- bætur, húsaleigubætur og niðurgreiðsla vaxta hjá Byggingarsjóði verkamanna og Byggingarsjóði ríkisins. Þessi félagslega aðstoð er tilkomin á ólíkum tímum og er ekki samhæfð og skilvirk. Nauðsynlegt er að endurskoða félagslega aðstoð í húsnæðismálum og gera hana markvissari. Þar til í lok síðasta áratugar voru almenn opinber húsnæðislán veitt sem beinar lánveitingar til almennings. Með húsbréfakerfinu var tekið upp nýtt fyrirkomulag sem byggir á skuldabréfaskiptum. Þessi nýja fjármögnunarleið 130
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.