Ský - 01.12.2001, Blaðsíða 48

Ský - 01.12.2001, Blaðsíða 48
Ljósmyndir: FRIÐRIK ÖRN Texti: TEITURÞORKELSSON ÍSLANDS ÞÚSUND ÁR OG EKKERT STRÍÐ. JÚ, NOKKRIR BLÓÐUGIR BARDAGAR HETJA í HÉRAÐI, NOKKUR SOKKIN SKIP í HEIMS- STYRJÖLDUNUM OG ALDALÖNG BARÁTTAN VIÐ NÁTTÚRUÖFL OG HAMFARIR. EN EKKERT STRÍÐ, EINS OG FLESTAR þJÓÐIR HEIMS OG ÞESSAR SEX MANNESKJUR HAFA SÉÐ. ÞÚ HEFUR SÉÐ ÞAÐ í SJÓNVARPINU. HORFÐU NÚNA í AUGUN Á ÞEIM, LESTU HUGA ÞEIRRA, SJÁÐU STRÍÐ. Dýröarljómi Stríösins er blindandi. Hetjur og dáöir, sigrarnir, gleöin, heimkoman. Vígvöllur og þú kemur til sjálfs þín: Hryllingur, sársauki, dauði og grimmd. Martraðirnar fylgja þér. Og þú spyrö þig; Er til heimur án stríðs? Eða þurfa einstaklingarnir að þjást til aö mannkynssagan komist á áfangastað? Stríð; þetta verkfæri góös og ills sem knúiö hefur mannkynssöguna áfram frá upphafi, rutt veginn fyrir nýja hugmyndafræði og fellt heimsveldi forn og ný. Stríð, sem sigraði nasisma Þýskalands á síðustu öld, fasismann á Ítalíu og blóðþyrst herveldi Japanskeisara. Stríð gegn stríöi. Hafa þjóöir heims ekki brotist undan kúgun í eigin landi með vopn í höndum? Hafa ekki verið til menn sem hafa barist til þess eins aö öðlast betra líf, friö og hamingju? Eða er ekki hægt að berjast fyrir betri heimi með eldi og brennisteini? Það þarf orku til að búa eitthvað til, árekstra til aö skera úr um hver sigrar. Þeir hæfustu lifa af, þótt þaó sé í brengluð- um heimi, og því skyldi það ekki líka eiga viö um hugmynd- ir mannsins og uppskriftina aö fyrirmyndarríkinu, Paradís. Og ef þú trúir á þróun mannsins og aö þeir hæfustu lifi af mun hið góða sigra. Annaó er tortíming. En á meðan mikil öfl takast á í sögu mannkyns munu sumir skipa sér í flokka, aðrir lenda í skotlínunni og nærri allir þjást. Sum stríð leiða af sér frið, önnur aðeins tilgangslausir mannfórnir, myrkur og meira stríö. Og hver er þaó sem dæmir? Þeir sem lifa. Sigurvegararnir skrifa söguna og dæma það sem þeir börð- ust fyrir sem gott. En mannkynssagan er löng og þúsund ára ríkin verða líka dæmd. Af þeim sem lifa. Þau sem lifa. Maður og kona mæta hvort öðru, búa til líf. Barnið horfir stóreygt á veröldina og leikur sér allan daginn. Gamall maður situr viö eld, horfir í logana, deyr í friði. Feg- uröin blasir við þér, blár himinn, björt augun, vatnsdropi í sólarljósi. Opnaöu augun. Maöurinn leitar hamingjunnar. Horfðu núna í augun á þeim, lestu huga þeirra, sjáöu frið. 46 SKÝ STRÍÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.