Ský - 01.12.2001, Blaðsíða 74

Ský - 01.12.2001, Blaðsíða 74
Guðlaug Halldórsdóttir: „Miðbærinn er hjarta Reykjavíkur, hann er kjarn- inn sem maður leita að í öllum borgum og hann skiptir máli. Þar á að vera allt til alls. Ég er mikil miðborgarmanneskja og hef óbilandi trú á miðborg Reykjavíkur." Dýrleif ýr Örlygsdóttir: "Það besta við miðborgina er að hún er skemmti- leg blanda af stórborgarsamfélagi og sveitaþorpi. Þrátt fyrir mikið úrvai af afþreyingu og menningu í miðPorginni eru vegalengdir á milli staða nánast engar. Hér eru gömul hús með sál og rótgróin hverfi. Hér er allt sem ég þarfnast og meira til, og hér finnst mér best að vera." Hallgrímur Helgason: „Ég held að „200 Kópavogur" hefði bara ekki orðið nógu skemmtileg skáldsaga..." Jakob Jakobsson: „Miðbærinn hefur það fram yfir aðra kjarna að hann var ekki byggður á einum degi. Hann hefur fengið að þróast í rólegheitum með mannlífinu. Það er gott að búa í mið- bænum. Hann stendur alltaf eftir."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.