Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Side 16

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Side 16
14 bannfæröur, bíóum lokaö og margt fleira gert til hindrunar því aö fólk safnaöist saman í stórum stil. Margar sveitir utan Reykjavíkur einangruöu sig og bönnuöu harðlega allar samgöngur, aö viö lögöum hmum mestu refs- ingum. Maður fannst bak viö hús og var honum varpað í drykkjumannakiefa lögreglunnar. Háifum sólarhrmgi síöar, þegar lögregiunni fannst maöunnn vera nokkuð lengi búinn aö vera í vímunni, var fanö aö athuga hann. Var hann þá örendur og kom í ljós aö höfuð- kúpan var brotin. Menn rifust mikið um innrásarhættu og loftárásarhættu. Hver Reykvikmgur reyndist vera sérfræömgur í hernaöarvísíndum. Taiað var mjög um loftvarnir, en lítið gert. Þýzk fxugvél sveimaði yfir bænum, en geröi ekkerc annaö en aö snúa formanni loftvarna- nefndar til bæjarins úr skemmtiferöalagi. Póstmaður var handtekmn fyrir aö hafa boöiö brezkum sjóiiöum fé fyrir aö sprengja skxp i lofc upp. Reyndist hann emnig hafa gerc tilraun tii að kenna þe.m að skera menn

x

Árbók Hannesar á horninu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.