Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 21
19
varnarneíndar, hvorugum fanst starf hins
vera í lagi. RáSgeröur var brottflutningur
barna úr bænum, enda var sú fyrirskipun
gefin út, aö kennslu skyldi hætt í barnaskól-
unum.
Vatnsskortur var tilfinnanlegur og setti
borgarstjóri nokkra ,,heyrara“ í embætti. Fóru
þeir um borgina á nóttunni og hlustuðu eftii'
því, hvar vatn rynni. Kom 1 ljós, aö óhófs-
eyösla var ein orsökin aö vatnsskortinum og
var hinum óhófssömu hegnt meö því aö skrúfa
fyrir vatniö hjá þeim í nokkra daga.
A13ir vinnufærir menn komnir í vinnu, jafn-
vel farlama gamaimenni. Vinnumiðlunarskrif-
stofumar gátu ekki útvegaö fleiri.
Loftvarnanefnd endurskipulagöi starf sitt,
skipaöir voru 61 maöur til aö vera loftvarna-
hverfisstjórar. Var þaö einvalaliö. ,
Lögreglan gaf út tilkynningu um aö allir
útifundir og kröfugöngur yrðu bannaöar 1.
maí.
Bretar tóku ritstjóra kommúnistablaösins
og fluttu þá til Englands. Jafnframt var úi>
koma blaösins bönnuð.