Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Síða 25

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Síða 25
23 saman um nótt. Vakti þetta ugg og kvíða, Hafa þær landsett fallhlífarhermenn? Helztu og hæfustu verkfræðingar bæjarins og Landssímans stóðu fyrir miklum aögerð- um á götum bæjarins. Vissi hvorugur um hinn. Verkfræðingar bæjarins löguðu göturn- ar, en verkfræðingar símans lögðu ,,kapal”. Afleiðingin varð sú, að Miðbærinn varð ein- angraður. Bankastræti var lokað neðst, Hverf isgötu við Lækjargötu og Aöalstræti og Kirkjustræti við Túngötu og Suöurgötu. Alit lenti í öngþveiti. Á ársafmæli hernámsins tóku nokkrir strákar upp á því, að ganga með svart- an borða um handlegginn, var á borðanum Þórshamarsmerki. Fyrri hluta afmælisdagsins voru þessir svartliðar nokkuð fjölmennir, en þeim fór fækkandi er á daginn leið. Brezk/r liðsfor/ngjar hófu kolludráp og kvörtuðu búendur í Viðey og víðar undan því. Alþingi samþykkti aö fresta þingkosning- um. Bankarnir fluttu ýmis helztu skjöl sín burtu úr bænum á öruggan stað. Víxlar voru þó

x

Árbók Hannesar á horninu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.