Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Side 29

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Side 29
27 Hagtíðindin upplýstu, að barnsfæðingum fækkaði og óskilgetin börn séu 23,3% af öllum barnsfæðingum. Munið: Þessar tölur voru frá því fyrir hernámið! Fimm blaðamenn fóru til Englands í boði brezks félagsskapar. Sluppu þeir allir ómeidd- ir og urðu útlærðir í allskonar hernaðarlist- um. "|f| Áfengisverzlunin var opnuð aftur síðast í mánuðinum og var nú drukkið fast. Tugir manna voru teknir úr umferð á hverju kvöldi. Org og ókvæðisorð heyrðust um Mið- bæinn úr myrkrastofunni undir lögreglustöð- inni. Lögreglan kvartaði um húsnæðisvand- ræði fyrir gesti sína. Vísitalan var 155.

x

Árbók Hannesar á horninu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.