Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 33

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 33
31 sólarhringum. Dillandi jazzmúsik hressti upp á uppskipunarkallana sem allir vom ame- rískir. Bretar horföu á öfundsjúkir og íslend- ingar hissa en með aðdáun. Hafnarbakkamir reyndust of litlir fyrir hina nýju berserki. Þeir fóru að skipa upp á sandana fyrir inn- an borgina. Hiaðn'r prammar óðu upp í fjör- una og af þeim brunuöu hlaðnar biíreiöir, skriðdrekar og allskonar galdraverkfæri. Kartöflur hækkuðu upp í kr. 1.80 kg. Amcrískir sjóliðar réðust á íslenzka bif- reið og lentu í svartholinu fyrir. Áfengisverzlimin opnuö aftur og áfengið stórhækkaöi en keypt samt. Átta hundruð menn sóttu um aö fá keypta 250 nýja vörubíla. Stjórnin skipaöi leyni- nefnd til aö úthluta bílunum. Vísitalan var 157.

x

Árbók Hannesar á horninu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.