Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 35

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 35
33 skipti. Nýjar vonir vöknuðu um hitaveitu- efniö, sem lengi er búið að bíða eftir. H.ö eina, sem við enn höfum séð af hitaveít- unni, sem lofað var íyrir fjórum árum, eru skurð.r og molaarbyngir. Akveðið var að byggja 100 nýja verka- mannabústaði. En þratt lyrir fynrsjáaniegt gífunegt húsnæðisieysi gerði bæjarstjórnin ekkert. Fólk beiö í hrönnum eftir biöðun- um tii að sjá, hvort ekki væri auglýst hús- næði. Kv.ði mikiil rikci á hundruðum heim- ila. Skotið á þýzka flugvél við Ölfusá, en hún kom ekki til Reykjavíkur og biðu hennar þó margir með mik.iii efcirvæntingu. Setuliðið tók hið fyrirhugaða íþróttasvæði. íþróttamenn mótmæltu og heimtuöu þaö aftur, en varð ekki ágengt, enda bú.Ö aö taka það löngu áður en tilkynning var gefin út um það. Póstpakki, sem týnst hafði fyrir mörgum mánuðum fannst í rusli í Rannsóknarstofu Háskó.ans. í honum voru þúsundir króna, verðbréf og fleira. L

x

Árbók Hannesar á horninu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.