Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 38

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 38
36 seint að kvöldi, þar sem þau voru aö tína ber skammt frá Hólmi. Héldu þeir mannin- um föstum en tóku konuna með valdi hver á fætur öörum. Hjónin komust til bæja og voru flutt á lögreglustööina. Eftir tveggja daga rannsókn hafðist upp á sökudólgunum og meögengu þeir allir. Voru þeir teknir fyrir herrétt, en meðan á málinu stóö breiddu slefberar út allskonar sögur um konuna og viöskipti hennar viö hermennina, var þaö lítið minna níðingsverk en hermennirnir frömdu, en upp á þeim kjaftakindum heíur ekki hafst enn. Hermennirnir fengu frá 20 ára og niður í 10 ára fangelsi og voru þeir fluttir til Ameríku til aö taka út hegning- una. Gekk ameríska lögreglan mjög vel fram í málinu. Vínveitingaleyfi tekið af Hótel Borg og vakti mikla reiöi Borgargesta, en gleði í brjóstum þeirra, sem aldrei koma þangaö. Jóhannesi stóð alveg á sama. Nokkrir Bret- ar reyndu aö koma meö vín meö sér, en bóndinn beitti höröu og neitaöi hverjum sem í hlut átti.

x

Árbók Hannesar á horninu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.