Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 43

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 43
41 stjórnarinnar. Ástæðan talin vera ósamkomu- lag um lausn dýrtíðarmálanna. Ýmsir ráð- herrar höfðu neitað að framkvæma lög til varnar gegn dýrtíðinni. Alþingi skyndilega kallað saman til auka- þings. Mjólkurskortur gerði mjög vart við sig. Þröng við mjólkurbúðirnar á hverjum morgni, en bærinn var mjólkurlaus s ðdegis. Hermaður skreið inn um eldhúsglugga og reyndi að taka konu með valdi. Henni var bjargað, en ofbeldismaðurinn náðist ekki. Lokaðir fundir voru haldnir á Alþingi. Rætt um brezka fisksölusamninginn. Eitt blað'ð skýröi frá því, sem fram hefði farið. Ýmsir þingmenn kröfðust þess, að rannsak- að yrði, hver hefðið framið trúnaðarbrotið og skýrt blaðinu frá því sem gerðist á fund- unum. Haröar umræður um þetta á þingi. Nefnd skipuð til aö semja löggjöf um orlof verkamanna. Utvarpstjóri lokaði fyrir hádegisútvarpið einn dag. Ástæðan var sú að aöalþul hafði verið skipað að víkja úr útvarpsherberginu, L

x

Árbók Hannesar á horninu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.