Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Side 52

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Side 52
50 tiðahöldum að venju. Útvarpað var ræðum þeirra að Hótel Borg. Margir töluðu og kom fram í ræðu Árna Pálssonar, að ýmsir myndu vera undir áhrifum áfengis. Annars fóru hátíðahöldin vel fram. Lögrcglustjóri rak þrjá lögregluþjóna, sem þóttu vera fyrir stéttarbræðrum sínum í kröfum. Lögregluþjónarnir töldu ástæðuna vera þá, að þeir höfðu krafizt þess að lög- reglustjóri tæki frekar svari lögregluþjónanna gagnvart fullyröingum setuliðsstjórnarinnar um „njósnir“ þeirra út af „Ástandsmálun- um“. Lögreglustjóri neitaði að gefa upp nokkra ástæðu fyrir brottrekstri lögreglu- þjónanna, en óánægja fór mjög vaxandi innan lögreglunnar. Bæjarráðinu bárust tilboð frá Ameríku í hitaveituefni. Ákveðið var að fá báðar leiðslurnar. Taliö var að hitaveitan myndi kosta um 15 milljónir króna. Mjólkin hækkaði enn einu sinni, og nú um 15%. Bæjarstjórnarkosningar ákveðnar um land allt 25. janúar næstkomandi.

x

Árbók Hannesar á horninu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.