Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Side 55

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Side 55
Þetta er fyrsta heila árið', sem við lifum við gjörbreyttar aðstæður. Landið er her- numiö frá fjöru til fjalls. Við útskaga gína fallbyssuhlaup, á fjöllum standa varðkofar og hervirki og inni í bæjum og borgum gapa loftvarnabyssuhlaupin upp í himininn. Þjóð- vegirnir eru margfalt fjölfarnari en þeir voru fyrir ári. Meðfram þeim standa ávalir kofar, rauömálaðir eöa marglitir, geymsluskúrar og mannabústaðir. Víða eru

x

Árbók Hannesar á horninu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.