Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Side 56

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Side 56
54 komin um götur og strendur, gaddavír og vélbyssur. Um vegina æða furðuleg flutn- inga+æki, alLskonar ófreskjur, jafnvel með tuttugu hjólum, ásamt minni og léttari farartækjum. Og um loftm fara ílugvélarn- ar, fjöldi tegunda, orustuflugvéla og sprengjuflugvéla. Við og við þjóta eldrákir hm loftið úr loftvarnabyssunum svo að friðsöm, íslenzk hús titra. í bæjunum er umferðin eins og iðandi kös, sem við börn víðáttunnar skiljum ekki og kunnum illa við. Á gangstéttum höfuðstað- arins eigra menn margra þjóða, hvítir og svartir, já, jafnvel gulir. Tugir einkenn- isbúningar glitra við auganu. Við strend- urnar sigla allskonar skip og hafnirnar eru samkomustaður skipa frá fjölda landa. Við strendurnar springa trmdurdufl svo að út- nesja- og flæðarmálsfólk verður aö' flýJa bæi sína. Sjálfir höfum við varla tíma til að átta okkur á þeim gífurlegu breyting- um, sem orðið hafa. Við erum önnum kafn- ir. Það er barizt um hvern vinnandi mann. Menn raka saman auði, sumir litlum aðrir

x

Árbók Hannesar á horninu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.