Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 58

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 58
56 degl í stað skulda erlendis eigum við nú miklar eignir, í stað atvinnuleysis höfum v'ð nú meira en nóg að gera. En við verðum að hlíta bönnum. Viö megum ekki tala um veðrið og v.'ð getum ekki ferðast um vissa staði landsins, nema með leyfi og undir eftirliti. Við getum ekki talað um ferðir skipanna okkar og af inn- lendum atburðum er ekki hægt að birta fréttir nema með varúð. En menn vilja gefa þetta, í bili, fyrir annað, sem þeir hafa hlotið. Við þolum breytingarnar á aðstöðu okkar í landinu, vegna þess að við eigum von á því, að aftur renni dagur, þegar eng- ir hermenn eru hér, engin vopn, ekkert virki, ekkert, sem minnir á hernám og styrj- öld, því að aðeins þannig getum við not- :ð okkar til fulls í þessu vopnlausa og hlut- lausa landi. Við erum í stúkusæti og horfum á þýðing- armestu orustuna í styrjöldinni, orustuna um Atlantshafið. Hólminn er orðinn hnút- urinn á festinni, sem hnýtir saman stórveldin báðum megin hafsins. Landið okkar er hólm-

x

Árbók Hannesar á horninu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.