Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Síða 67

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Síða 67
65 forseta sameinaös þings um aö rithönd hans hefði alls ekki veriö á þessum atkvæöaseöli. ísbjörn er merki hins brezka setuliðs hér á íslandi. Þetta hefur fariö í taugarnar á mörgum íslendingum. Einhver brezkur skrif- stofupjakkur hefur fundiö upp þetta merki — og síðan hafa hermennirnir verið skyld- aðir að bera þaö. íslendingar hafa tekið upp mikinn snýtuklútaiönað meö þessu ísbjarn- armerki á. Kaupa hermenn þessa klúta og senda heim til sín, enda er kunnugt, að sumir þeirra skrifa heim og þykjast standa í stöðugum erjum við ísbirni hér í ísnum og kuldanum. Munu unnustur þessarra her- manna og eiginkonur því fagna þeim enn heitar er þeir koma heim úr orustunum við ísbirnina og má geta nærri, hvort dregið verður úr afreksverkasögunum. Douglas Fairbanks, yngri, kom hingað i haust. Varð uppi fótur og fit meðal ungra stúlkna í bænum við þessa fregn. Leikar- inn, sem er heimskunnur, hitti unga stúlku

x

Árbók Hannesar á horninu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.