Heilbrigt líf - 01.12.1956, Qupperneq 17

Heilbrigt líf - 01.12.1956, Qupperneq 17
þegar fyrir. Enn er heilinn konungur okkar, sem við getum bylt eða banað, en árþúsundir fortíðarinnar og uppeldi dagsins eru ein fær um að skapa. 3. erindi. í síðasta erindi var á það drepið, hvernig heilabörkur- inn raðaði störfum sínum niður á ýmis svæði, eins og í landi þar sem akuryrkja er stunduð í einu héraði, kvik- fjárrækt í öðru o. s. frv. Tíminn leyfir okkur ekki að minnast á nema örfáar af þeim heilastöðvum, sem þekkt- ar eru til muna, en áður en lengra er farið, er nauðsyn- legt að benda á, að þótt við tölum um einstakar heila- stöðvar, þá fer því fjarri að um skýr takmörk eða ein- angraðar stöðvar sé að ræða. Samband heilahlutanna inn- byrðis er mjög náið, og hin daglegu störf heilans eru eins frábrugðin einyrkjabúskapnum, þar sem hver bóndi hjakkar í sinni skák, eins og framast má vera. Nær væri að líkja heilanum við stóra hljómsveit, þar sem fullkom- in þjálfun ríkir, hver maður leikur á sitt hljóðfæri, en einstaklingsáhrifin hverfa fyrir kerfisbundinni heildar- mynd. í síðasta erindi þessa flokks verður leitazt við að gera þessa kerfisbundnu starfsemi enn ljósari. Nú skulum við um stund færa okkur niður í heilagrunn- inn eða þann hluta heilans, sem liggur framan- og ofan- vert við mænuna, þar sem hún tengist heilanum, og tengi- hluta þessara tveggja líffæra. Efst í mænunni finnum við þá stöð, sem stjórnar einni þýðingarmestu líkamsstarf- semi okkar, andardrættinum. Ætla mætti, að til þessarar stöðvar væri sérstaklega vandað, þar sem hún gegnir svo ábyrgðarmiklu starfi, og á vissan hátt er það gert, en ekki með því að gera hana stóra og umfangsmikla, held- ur með styrk einfaldleikans. Hér kemur skýrt í ljós hneigð. Heilbrigt líf 55-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Heilbrigt líf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.