Heilbrigt líf - 01.12.1956, Qupperneq 40

Heilbrigt líf - 01.12.1956, Qupperneq 40
sett úr biðstofu og önnur á móti í böðin. Böðunum breytt í einn almenningsklefa með hæfilega mörgum sturtum, núverandi bað- klefi á móti hurð úr gangi verði innréttaður sem sérklefi og bún- ingsherbergi fyrir framan. Bekkir í gufubaðstofu teknir burtu og herbergið búið sem þvottahús, þar komið fyrir dælum, sem nú eru úti á gangi. I biðstofu settir bekkir og hún máluð. í kjallaragang settir fatasnagar fyrir yfirhafnir. Stofur í suðurhlið, ásamt gangi, málaðar. Handrið sett á stiga niður í kjallara. Gólfdúkur á gólf. 7. hæð. Endurbætur gerðar á miðstöð. Frárennsli frá handlaug breytt þannig, að frárennslisrörið komi ekki neðan á loftið í bað- herbergi. Rúður og listar teknir upp og hvorttveggja lagt í undir- burð að nýju og öll hæðin máluð. Utanhúss. Sett handrið á tröppur, gert við leka meðfram vind- skeið á suð-austur gafli, sett niðurföll frá þakrennum, þak og tré- verk utanhúss tvímálað. Heildarkostnaður er áætlaður kr. 90.000. Á síðasta ári var leitað til þings og stjórnar um styrk til þessara endurbóta á sjúkraskýlinu, en sú málaleitun bar engan árangur. I vetur varð ekki lengur komizt hjá því að skifta um miðstöðvar- ketil. Þarf nú að kosta kapps um að framkvæma greindar breytingar og lagfæringar. Heilbrigt líf. 1.—-2. hefti kom út í september 1952 undir ritstjóm Elíasar Ey- vindssonar, læknis. Von er á nýju hefti innan skamms. Námskeið. Frk. Margrét Jóhannesdóttir, hjúkrunarkona Rauða kross fs- lands, hélt námskeið eins og að undanfömu. Að þessu sinni voru námskeið haldin á eftirtöldum stöðum: f Sandgerði, og tóku 9 nemendur úr unglingadeild barnaskólans þátt í námskeiði í hjálp í viðlögum, sem haldið var í febrúarmánuði. í Húsmæðraskólanum að Löngumýri. 22 ungar stúlkur luku prófi í heimahjúkrun og hjálp í viðlögum, en þeim var auk þess kennd meðferð ungbama. Kennslan fór fram 3 fyrstu vikurnar í október. f Reykjavík voru á tímabilinu 22. okt. til 20. nóv. haldin fjögur námskeið, tvö í heimahjúkrun og tvö í hjálp í viðlögum. Þátttakendur vora alls 28 konur og 11 karlmenn, 19 frá félaginu „Hvítabandið" og 20 frá Kvennadeild Alþýðuflokksins í Kópavogi. Að Holti í Vestur-Eyjafjallahreppi vora að lokum haldin nám- skeið í heimahjúkrun og hjálp í viðlögum dagana 22.—29. nóv. Þátttakendur vora 11 konur og 6 karlmenn. 78 Heilhrigt líf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Heilbrigt líf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.