Heilbrigt líf - 01.12.1956, Qupperneq 44

Heilbrigt líf - 01.12.1956, Qupperneq 44
3. Að fullgildur ökumaður með meira prófi sé ökumaður hennar. 4. Að bifreiðin vei'ði ekki notuð til annars en sjúkraflutninga. 5. Að sjúkrahúsið annist allan rekstur bifreiðarinnar. Jafnframt tekið fram, að bifreiðin myndi ekki afhent fyrr en deildin teldi sig hafa tryggingu fyrir því, að fyrsta og þriðja skil- yrði væri fullnægt. Hinn 22. des. svaraði bæjarstjórn bréfinu og tilkynnti, að ákveðið væri að veita bifreiðinni viðtöku með þeim skilyrðum, sem sett væru. Jafnframt var þess getið, að gamla slökkvistöðin hefði verið endurbætt í því skyni að hýsa bifreiðina þar, svo og að Þórður Þ. Þórðarson hefði tekizt akstur hennar á hendur. Var síðan á stjórnarfundi ákveðið að afhenda bifreiðina, og fór afhending fram 5. janúar 1953 með afhendingarbréfi, undirrituðu af formanni og Hauki Kristjánssyni, sjúkrahússlækni. Hinn 4. febr. þ. á. (1953) bárust deildinni tilmæli frá R. K. í. um að gangast fyrir fjársöfnun handa bágstöddu fólki á flóða- svæðinu á Hollandi, og varð deildin við þeim tilmælum. Söfnuðust yfir 13.000,00 kr. í peningum, og auk þess voru send föt fyrir um 15 þús. krónur. Merkjasala fór fram á öskudaginn að venju og önnuðust börn úr barnaskólanum hana. Seldust merki fyrir 2015 krónur. Fjár- öflunarnefndin var hin sama og áður, og er Friðjón Runólfsson formaður hennar. Aflaði hún fjár af dansleikjum, 985,00 kr., eins og reikningur deildarinnar ber með sér. Er nú mjög erfitt um þess konar fjáröflun, þar sem ekkert almennt samkomuhús er í bænum. Gufubaðstofan hefur verið starfrækt eins og undanfarið. Tala baðgesta á árinu var 1586, og er það 563 færra en árið áður. Bað- vörður telur orsökina þá, að bagalegur vatnsskortur er uppi í gufubaðstofunni, en gestum geðjast ekki að því að þurfa að nota baðklefa, sem ekki er á sömu hæð. Félagatala er 106 alm. félagar og 23 ævifélagar. Skuld félagsins við lok reikningsársins var 1151,69 kr. A kureyrardeild. Stjórn deildarinnar var skipuð sömu mönnum og árið áður, en þeir voru: Guðm. Karl Pétursson, formaður Pétur Sigurgeirsson, ritari Páll Sigurgeirsson, gjaldkeri Jóhann Þorkelsson Jakob Frímannsson Kristján Kristjánsson Stefán Árnason. 82 Heilbrigt líf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Heilbrigt líf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.