Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Síða 48

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Síða 48
48 Umræða um málefni trans fólks og kyn segin einstak linga undan farið á mörgum samfélagsmiðlum og í fjöl- miðlum hefur verið óvægin og rudda leg. Þar hefur geisað stormur byggður á hatri og skorti á mannúð. Þessi stormur hefur líka rifjað upp gamla kvíðann sem mörg okkur upplifðu í þá daga þegar málefni homma og lesbía voru hvað mest til um ræðu á níunda og tíunda ára tug síðustu aldar. Sérstaklega var sú óvægna um ræða mörgum okkur erfið áður en við tókum skrefið og komum tit randi á beinu num út úr skáp num. Þetta var nefnilega umræðan sem festi okkur svo mörg í fjötrum eigin fordóma og sjálfshaturs því þetta var umræða byggð á hræðslu, vankunnáttu og botnl- ausum fordómum. Oftast var talað um okkur en ekki við okkur. Sjálfskipaðir fræðingar ruddust fram og vissu allt um okkur „kynvillingana“, kynhegðun okkar, ástarlíf, meinta geðveiki, hvernig við smituðum hvert annað af óeðli legum hugsunum, hvernig við lögðumst á börn, hversu takmarkaðar lífslíkur okkar væru vegna kynhneigðar okkar, hvernig guð hefði sent okkur HIV-veiruna til að refsa okkur, hvernig við gætum ekki verið fjölskylda og alið upp eðlileg börn og svo framvegis og svo framvegis. Orðin voru líka hættuleg. Sjálfs skipaðir verndarar tungu málsins spruttu fram. Það mátti ekki nota orðin „hommi“ og „lesbía“ í Ríkis útvarpinu, við máttum ekki kalla okkur „hjón“. Þar með vorum við að henda hinni gömlu stofnun, „hjóna bandinu“, í ruslið. Við máttum bara ekki vera með! Það átti að halda okkur frá íþróttastarfi og tryggja að við færum ekki í sturtu með öðrum af sama kyni. Það átti að halda okkur frá opinberum embættum. Helst átti að loka okkur inni, læsa og henda lyklinum. Er ekki merkilegt hvernig allar tilraunir undirokaðra hópa til betra lífs hafa í fyrstu verið barðar niður af hinum sjálfskipuðu sérfræðingum, fulltrúum yfirvalds og stjórnsemi? Við þekkjum öll þessi fáránlegu dæmi. Einu sinni máttu svartir ekki vera í sama al manna- rými og hvítir, máttu ekki taka sama strætó! Þeir voru eign hvíta mannsins, konur eign eiginmannsins. Konur eru enn að berjast fyrir fullum yfirráðum yfir eigin líkama! Einu sinni þóttu almenningssalerni fyrir konur hin mesta firra. Þær áttu bara að pissa í koppinn heima hjá sér. Konur máttu líka alls ekki hlaupa maraþon. Sér stak lega ekki ef karlmenn voru nærri. Og nú heyrum við svipað bull í opinberri umræðu, sérstaklega um trans fólk og kynsegin Felix BergssonSTYÐJUM HVERT ANNAÐ Höfundur er stoltur hommi, eiginmaður, pabbi og afi Myndir úr einkasafni M yn di r úr e in ka sa fn i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.