Úrval - 01.02.1958, Qupperneq 13

Úrval - 01.02.1958, Qupperneq 13
ÆSKA Á HELVEGI Rannsóknir nútímasálfræð- inga hafa leitt í Ijós, að menn geta orðið psýkópatar á tvenn- an hátt. Annarsvegar við það, að stöðnun verður á þroska ein- staklingsins. Þegar þjóðfélags- og heimilisástæður leggjast á eitt um að svipta einstakling möguleika til að öðlast trausta sjálfsvitund og heilbrigða sam- vizku þannig að hann verður á- fram á valdi dulvitaðra-, frum- stæðra þarfa og langana, verð- ur hegðun hans psýkópatísk. Sú er saga margra afbrotamanna, einkum þeirra, sem virðast ekki geta lært af reynslunni og ger- ast brotlegir æ ofan í æ. Hin leiðin til þess að verða psýkópat snertir meira það við- fangsefni, sem hér er til um- ræðu. Það sem gerist er, að eitt- hvað veldur því, að dulin psýkó- patía einstaklings kemur í ljós, hið fágaða yfirborð þroska og siðfágunar þurrkast burt og sál- ræn einkenni barnsins koma í ljós. 1 reynd gerist þetta þegar sjálfið (ego), persónuvitundin er lömuð eða eyðilögð. Með því að sjálfið er homsteinn persónu- leikans, hlýtur hvað eina sem skemmir það að hafa áhrlf á persónuleikann sem heild. Og það sem bilar er yfirbygging sú, er risið hefur með auknum þroska, og afleiðingin verður afturhvarf til bemsku í hugsun og hegðun. Það er eftir þessari síðari leið, sem nútímamenn hafa orðið psýkópatar. Sjálf manna hefur ÚRVAL hlotið hvert áfallið á fætur öðru undanfarin þrjátíu ár: stjóm- byltingar, styrjaldir, kreppur og öngþveiti í félagsmálum. Sífelld nálægð við aftökur, morð og pólitíska flóttamenn hefur skap- að öryggisleysi. Mönnum er gert næstum ókleift að varðveita persónuleika sinn óskertan. Ef hann er ekki malaður í myllu- kvöm stjórnmálaflokkanna, ef honum er ekki rænt með af- dráttarlausri kröfu um að allir skuli vera eins, þá sekkur ein- staklingurinn honum sjálfur í múginn — blátt áfram til þess að bjarga lífinu. Við það að glata persónuvitund og einstakl- ingseðli — í stuttu máli, sjálfi sínu — hefur nútímamaðurinn horfið aftur til psýkópatíu bemskunnar. Um þetta aftur- hvarf bera vitni hin ömurlegu minnismerki vorra tíma: sviðin Eniwetokeyja, stauragirðing- arnar hjá Kargopol, og stór- gripavagnarnir á hliðarsporun- um hjá Dachau. Sá vegur sem mannkynið hef- ur þrætt á undanfömum ára- tugum, er hin gamalkunna feigðarbraut horfinna siðmenn- inga. Þegar geðbilunarveiran byrjar að valda faraldri, sezt múgmennið að völdum og til- koma múgmennisins boðar enda- lok félagslegs skipulags. Öll meiriháttar menningarsamfélög, sem lifað hafa á jörðinni á ýms- um tímum, hafa sýnt sömu ein- kenni og vér sýnum nú. Skortur á einstaklingseðli, múghyggja, 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.