Úrval - 01.02.1958, Qupperneq 39

Úrval - 01.02.1958, Qupperneq 39
UPPGÖTVANIR GERÐAR AF SLYSNI Urval til stál í stórum stíl með tiltölu- lega litlum tilkostnaði. Læknisfræðin hefur einnig notið góðs af ýmsum uppgötv- unum, sem gerðar voru af til- viljun. Dag nokkurn árið 1819 var dr. René Laennac í París á leið til að vitja sjúklings, sem þjáðist af hjartasjúkdómi. Á leiðinni var hann að hugsa um það hve erfitt væri að greina sjúkdóma af þessu tagi. Hljóð- ið sem myndast við að blóðið rennur um hjartalokumar gef- ur til kynna hvort starfsemi hjartans er eðlileg eða ekki. En gallinn var sá, að mjög erfitt var að greina þetta hljóð, þótt maður legði eyrað að brjóstinu. 1 sömu andrá varð honum litið á nokkra drengi, sem voru að leika sér að löngum planka. Nagli hafði verið rekinn í ann- an enda plankans, og einn drengjanna var að klóra í nagl- ann á meðan annar lagði eyrað á hinn enda plankans til þess að hlusta á hljóðið frá klórinu, sem barst eftir plankanum. Allt í einu datt dr. Laennac snjallræði í hug. og hann ákvað strax að reyna það þegar hann skoðaði sjúklinginn. Hann vafði pappírsörk í þétta rúllu, setti annan enda hennar á brjóst sjúklingsins, en hinn við eyrað á sér, og uppgötvaði þá, að hann heyrði hjartahljóðin margfalt greinilegar heldur en með því að leggja evrað að brjóstinu. Þessari tilviljun eiga læknamir að þakka hlustunarpípuna, sem hefur verið þeim dyggur föru- nautur síðan. Seint um kvöld hinn 8. nóv- ember 1895 var Wilhelm Konrad von Röntgen að gera tilraunir með svonefndan Crookes lampa. Þessi lampi er lofttóm glerpípa með viðlægu og frádrægu raf- skauti í hvorum enda. Þegar há- spennustraumi er hleypt í gegn- um hann, myndast gult glór (phosphorescence) við bak- skautið (hið frádræga). Aðrir vísindamenn höfðu gert tilraun- ir með bakskautsgeisla, en Röntgen gekk feti lengra, knú- inn áfram af óseðjandi löngun til að vita allt um alla skapaða hluti. Hann sett lampann niður í svarta pappaöskju og lokaði öskjurmi. Af rælni hleypti hann svo straum á lampann. Ekki var hægt að sjá bak- skautsgeislana gegnum öskjuna, en af einskærri tilviljun var í öskjunni spjald vætt í barium- platino-cyanid. Nú brá svo und- arlega við, að spjaldið varð lýs- andi og sýnilegt gegnum öskj- una. Röntgen vissi, að bak- skautsgeislarnir gátu ekki kom- izt í gegnum öskjuna, og álykt- aði því, að einhverjir ósýnilegir geislar væru hér að verki. Hann uppgötvaði brátt, að það var barium-platino-cyanid upplausn- in sem olli glórinu, og bar með hafði Röntgen fundið nýja geisla, sem síðar voru kenndir við hann og hafa orðið ómetan- legt hjálpartæki í læknisfræð- inni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.