Úrval - 01.02.1958, Síða 61

Úrval - 01.02.1958, Síða 61
„ÞARF ÆSKA OKKAR EINNIG AÐ VERA VlG© ÖRYGGISLEYSINU ? soltinn munn. Sjáið telpuna með brauðið, sem hún vakir yfir svo að ekki fari einn brauðmoli til spillis. Sjáið telpuna með ótta í augunum og skelfingu kringum munninn á þeirri sekúndu þegar hún lítur upp eftir að hún hefur falið örvæntingu sína í grönn- um höndum sér. Gerið ykkur ljóst, að svona getur þetta ekki haldið áfram. Þið verðið að gera eitthvað, æskumenn. Ég hef vakið athygli ykkar á fyrir- brigðum, sem þið þekkið ekki í velferðarríkinu. Nú verðið þið að útrýma þeim. Þið verðið, heyrið það, þið verðið!! Gerið það vegna heimsins og vegna sjálfra ykkar, hvort sem þið skiljið það eða ekki, gerið það!“ Við æskumenn um allan heim erum margir. Helmingur okkar er læs. Sumir lesa bækur um það sem þeir hafa áhuga á, eða í því fagi, sem þeir ætla að leggja fyrir sig. Margir lesa „regluritin" í hinum helgu bók- um sínum. Allir lesa dagblöð. Lítum á nokkrar fyrirsagnir í blöðunum í dag: „Nýr gervi- hnöttur“, „Ný fjarstýrð vopn í smíðum“, „Kalda stríðið harðn- ar“. Tvær blakkir berjast og óttast hvor aðra eins og tveir reiðir simpansar, en sameinast í risagórillu andspænis friðar- sinnum og þeim sem vilja vera hlutlausir. Þær einbeita kröft- um fremstu vísindamanna sinna og eyða offjár í fram- leiðslu gereyðingarvopna, sem þær geti ógnað með heiminum. Er það hollt andrúmsloft fyrir okkur til að alast upp í? For- eldrar okkar voru ungir á árum heimsstyrjaldarinnar, afar okk- ar og ömmur á hinum ótryggu árum milli styrjaldanna. Þarf æska okkar einnig að vera vígð öryggisleysinu, eins og æska þeirra ? Ég segi nei. Stjórnmálamennirnir virðast vera á annarri skoðun. Og Steichen. Hvað segir hann? ,,Ég hef ferðast og séð, að innst inni eruð þið öll eins. Innst inni eruð þið öll hrædd við ógn- ir stríðsins, og þið óttist öll hin nýju vopn. Þessvegna kem ég til ykkar með sýninguna, til að cggja ykkur. Hvort sem þið lesið (eða lesið ekki) kóraninn. biblíuna eða Tao Teh-King, er ykkur Ijóst, að eitt er okkur öll- um heilagt: lífið og það sem lífsins er. Þessvegna verðið þið að styðja lífið og láta það vara að eilífu. Sáuð þið vetnisspreng- inguna á sýningunni? Hún get- ur eyðilagt lífið fyrir þér og mér og öllum um tíma og eilífð. Við erum ein stór fjölskylda. Á fjölskyldan að fremja sjálfs- morð — eða á hún að lifa áfram í ótta við morgundaginn ? Eig- um við að lifa áfram í ótta — eða eigum við að vinna gegn kæruleysinu til þess að uppræta óttann? Skoðið sýninguna mína og verið mér sammála um að velja síðari kostinn, því að ég hef rétt fyrir mér!!!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.