Úrval - 01.02.1958, Blaðsíða 83

Úrval - 01.02.1958, Blaðsíða 83
ÁRIÐ 2000 — OG 2057 henni, því að hún tryggir öllum þjóðum jarðarinnar hæfilega neyzlu, öllum þeim, sem hungr- ið þjáir enn þann dag í dag. Gervimatur. D. Tcherbakov, meðlimur Vís- inda-akademíu Ráðstjórnarríkj- anna: Ég er sannfærður um að árið 2000 verður búið að leysa úr erf- iðleikunum við myndun gervi- eggjahvítu í iðjuverum. Þess vegna er líklegt, að fram- reiddir verði gerviréttir, litlir um sig, sem ofbjóða ekki þörm- unum með ómeltanlegum efnum. Þeim verður gefið ljúffengt bragð á vísindalegan hátt. Við þetta dregst akurlendið hæfilega saman, og það ýtir undir að iðnaður í stað búskap- ar verði helzta viðfangsefni manna. Ilm- og bragðbættur gervimatur. L. Netchaiev, rithöfundur (Ráðstjómarríkin). Nítjánda öldin kom fram með litarefnafræðina, en seinni helm- ingur þeirrar tuttugustu mun geta af sér nýja grein lífrænnar efnafræði: efnafræði ilms og smekks. Efnafræðingamir munu einangra hina ýmsu þætti hvers einasta ilms, sem glatt hefur nef hungraðra manna frá upp- hafi vega. Öll þau efni, sem hafa hýrg- að matmennina, hversu lítið sem af þeim var, verða fram- ÚRVAL leidd í hreinu ástandi. Ferskur ilmur plómunnar, hlýr fnykur piparsins, ljúf angan hunangs- ins, keimur kálfakjöts og steiktra kartaflna verða leidd fram í efnafræðiformúlum og bætt í hvaða matarrétt sem vera vill. Vísindin munu meira að segja geta búið til þúsundir ilma og bragða, sem enginn hefur þekkt til þessa, og enginn kokkur nú á tímum getur ímyndað sér þá furðurétti, sem bornir verða sælkerum tuttugustu og fyrstu aldarinnar. En engu að síður verður í þeim öllum sama blanda vatnsefnis, fitu og gervieggja- hvítu. Þeir verða framleiddir í nokkrum stórum verksmiðjum, sem hver og ein getur séð mörg- um milljónum manna fyrir mat. Þær starfa allan sólarhringinn og þarfnast ekki annars en lofts, vatns og orku. Fyrirmyndarbörn .. . Hermann Muller, prófessor við háskólann í Indiana, nóbels- verðlaunahafi í erfðafræði: Ef heiminum tekst að stýra hjá hinum fjórum háskaskerj- um nútímans, það er að segja stríði, einræði, offjölgun og of- stæki, þá munu næstu hundrað ár hafa í för með sér stórkostr lega umbyltingu á lífemi okkar. Ein hin veigamesta mun orsak- ast af uppgötvtmum sem gera okkur fært að nota heilann bet- ur. Okkur tekst sjálfsagt að hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.