Úrval - 01.02.1958, Side 85

Úrval - 01.02.1958, Side 85
ÁRIÐ 2000 - OG 2057 að þær berist til sem flestra af- komenda. Á sviði erfðafræðinnar stefn- um við að því sem gerir mann- legt eðli göfugra, samræmdara, hamingjusamlegra, fegurra, til þess að tryggja friðnum, frels- inu og skynseminni fullan sigur. Erfðaræktun framtíðarinnar. D. Kerchner, líffræðingur (Ráðstjórnarríkin) : Starfi erfðaræktandans verð- ur jafnað við starf listamanns, sem býr til tiglamyndir (mósa- ik). Eins og listamaðurinn hef- ur undir höndum ákveðið safn litaðra steina, þannig getur erfðaræktandinn samsett á margvíslega vegu ákveðna heild erfðaeiginleika. Að vísu spretta fram öðru hvoru nýir eiginleik- ar í krafti þess, sem nefnist „stökkbreyting". Það hefur jafnvel upplýstst að flestar þessar stökkbreytingar verða til fyrir áhrif geimgeisla og geisla- verkunar jarðar á kynfrumur dýra og plantna. Okkur hefur þegar lærzt að framkalla stökk- breytingar í rannsóknarstofum með geislaverkunum og vissum efnum, en sá lærdómur hefur ekki raunverulega gert erfða- ræktandanum hægra um vik. Langsamlega flestar stökkbreit- ingar — eðlilegar eða tilbúnar — eru í raun og veru skaðvænar lífverunum. En þegar okkur hefur lærzt að beina stökkbreytingunum inn á réttar brautir, en það er tíRVAL hugsanlegt eftir hálfa öld, þá opnast erfðaræktendunum stór- kostleg útsýn. Gjömýting heilans. Dr. John Weir, prófessor í eðlisfræði við tækniskólann í Kalifomíu: Enn i dag getum við naumast séð fyrir þær leiðir, sem munu opnast okkur á næstu öld á sviði mannlegrar breytni. Rannsókn á efnabreytingum í líffærunum mun veita okkur nákvæma vitn- eskju um taugakerfið. Við munum því geta eflt á- hrifamátt taugafrumanna, upp- rætt sjúkdóma þeirra, haft hem- il á geðshræringum, þrám og hugsun mannsins, eins og við gerum nú þegar á úreltan hátt með róandi lyfjum. Andleg afköst heilans verður hægt að auka að mun. Enda þótt heilafrumurnar séu mjög marg- ar, er sennilegt að nokkur tak- mörk séu fyrir því magni stað- reynda og minnisatriða, sem heilinn getur innbyrt. Þessi tak- mörk eru illsjáanleg nú á dög- um, en svo virðist sem hæfileik- inn til að leysa vandamál sé tengdur þenslugetu taugavefs- ins. Því er eðlilegt að ímynda sér að við getum aukið þessa þenslugetu og haldið henni stöð- ugri um langt tímabil. Kennsluaðferðir mtrnu taka róttækum breytingum. Þær munu styðjast miklu minna við talað mál og höfða meir til ann- arra skilningarvita. Ef til vill 83
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.