Úrval - 01.02.1958, Page 111

Úrval - 01.02.1958, Page 111
I LEYNDUM HJARTANS ÚRVAL séuð eini maðurinn, sem getur hjálpað mér!“ „Þér skuluð ekki vera að hugsa um það sem þér sögðuð. Það er hégómi.“ „En það er eitt, sem þér megið ekki fara fram á að ég geri — að ég biðji Griffiths afsökunar.“ „Ég hef hugsað talsvert um veikindi yðar. Ég geri ekki ráð fyrir að ég kunni full skil á þeim, en þáð er skoðun mín, að engin önnur lækning en sú, sem ég stakk upp á, komi að gagni. Að mínum dómi er persóna okk- ar ekki sköpuð úr einu sjálfi, heldur mörgum, og það er eitt þessara sjálfa í yður, sem hefur risið upp vegna þess, sem þér gerðuð á hluta Griffiths. Þetta sjálf hefur tekið á sig mynd Griffiths í huga yðar og það er að refsa yður fyrir afbrot yðár. Ef ég væri prestur, þá mundi ég segja, að samvizka yðar hefði tekið sér gervi þessa manns, til þess að neyða yður til iðrunar og yfirbótar“. „Ég hef hreina samvizku. Það er ekki mín sök, þó að ég eyði- legði framtíð þessa manns. Ég tróð hann undir fótum eins og ég stíg ofan á maðk í garðinum mínum. Ég sé ekki eftir því“. Að svo mæltu fór Mount- drago lávarður út úr lækninga- stofunni. TÍZKAN er á okkar handi Ávallt bezt og fjöl- breyttast úrval af prjóna- vörum. Skíðapeysur —: hlýjar og fallegar. Gjörið svo vel að líta inn. Prjónastofan HLÍN H.F. Skólavörðustíg 18. Sími 12779. 109
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.