Verzlunartíðindi - 01.12.1979, Side 13

Verzlunartíðindi - 01.12.1979, Side 13
Dagvöruverzlun í Reykjavík TAFLA 4.4.1. Kostnaðarskipting í dagvöruverzlunum í Reykjavík EINST 1 9 7 HLFL 1 ALLS 1 EINST 9 7 2 HLFL. ALLS EINST. 9 7 3 HLFL. ALLS 1 EINST. 9 7 4 HLFL. ALLS 1 EINST. 9 7 5 HLFL. ALLS 1 EINST. 9 7 6 HLFL. ALLS 1. Umbúðir 3.3 2.6 2.9 3.3 2.5 2.8 3.2 2.6 2.8 3.7 2.5 3.0 3.7 2.8 3.1 4.4 2.5 3.2 2. Bifreiðakostn. 4.5 5.1 4.9 5.0 5.5 5.3 4.7 5.1 4.9 4.9 4.4 4.6 4.5 3.3 3.7 4.3 4.6 4.5 3. Viðhald 3.7 5.4 4.7 2.5 4.8 4.0 2.2 5.2 4.0 1.8 3.4 2.8 2.3 4.4 3.7 3.1 3.2 3.2 4. Auglýsingar 2.5 1.5 1.9 3.3 2.2 2.6 1.5 1.5 1.5 3.5 1.4 2.2 1.9 1.0 1.3 2.7 1.4 1.9 5. Ljós,hiti,ræsting 5.4 3.8 4.4 3.8 3.3 3.5 4.4 3.3 3.7 4.5 3.3 3.8 5.3 5.4 5.4 4.8 3.7 4.1 6. Póstur,sími,ritf. 2.2 1.3 1.6 2.0 1.3 1.5 1.7 1.0 1.3 2.0 1.0 1.4 1.7 1.6 1.3 2.1 1.3 1.6 7. Aðstöðugjald 3.6 1.6 2.4 3.5 1.9 2.5 4.3 2.3 3.1 3.3 2.3 2.7 3.9 2.8 3.2 4.0 2.0 2.7 8. Önnur aðföng 4.8 5.7 5.4 5.0 4.6 4.7 3.6 6.3 5.3 5.6 7.4 6.7 4.1 8.9 7.2 4.4 5.3 5.0 9. Laun 50.2 59.8 56.2 50.8 62.5 58.4 54.7 62.2 59.3 49.9 62.3 57.5 49.2 56.2 53.9 48.0 59.9 55.6 10. Leigur 5.8 2.1 3.5 5.0 2.3 3.3 3.7 2.6 3.1 4.8 2.2 3.2 6.4 3.3 4.3 6.4 4.5 5.2 11. Vextir 4.7 3.2 3.7 3.9 2.8 3.2 5.5 3.0 4.0 7.4 4.9 5.9 9.2 4.6 6.1 8.4 6.3 7.1 12. Afskriftir 4.7 6.4 5.8 6.3 5.3 5.6 5.3 4.0 4.5 4.4 3.9 4.1 4.5 4.4 4.4 4.1 3.4 3.7 13 Tekju og eignask. 4.6 1.5 2.6 5.6 1.0 2.6 5.2 0.9 2.5 4.2 1.0 2.1 3.3 1.3 2.4 3.4 1.9 2.2 100% 100% 100% 100% 100% 100% 100% 100% 100% 100% 100% 100% 100% 100% 100% 100% 100% 100% vegna launþeganna. Þau helztu eru launaskattur og lífeyrissjóður, auk ýmissa smá gjalda, og að auki kemur svo aðstöðugjald ofan á launin. Þar sem launaliðurinn er eins mikill þáttur og raun ber vitni um, þarfnast hann meiri aðgæzlu en ella. Nú er það staðreynd, að laun verzlunarfólks eru með því lélegasta, sem þekkist hér á landi, og afgreiðslufólk er svo verst launað af verzlunarfólkinu, þannig að ekki er það nú gæfu- legt. Um þetta atriði, það er launin, vísast að öðru leyti til kaflans um starfsfólkið. Á þeim tíma, sem sýndur er í töflunni hafa laun ekki breytzt verulega, þó svo að krónutalan hafi margfaldazt. Laun í verzl- unum einstaklinga eru minni en hjá félögunum, og er helzt að leita tvenns konar skýringa við því. í fyrsta lagi reikna eigendur sér gjarnan lág laun, en hagnað- urinn sem afgangsstærð stækkar þá, og í öðru lagi vinna þessir eigendur gjarnan mjög mikið sjálfir og spara þannig aðkeyptan vinnukraft. 4.4.10. Leigur Verzlunarhúsnæði udnir dag- vöruverzlun, sem leigt hefur verið út, var löngum leigt á 2.25% af veltu. Eitthvað hefur þessi tala líklega breytzt að undanförnu vegna aukinna álaga á atvinnu- húsnæði af hálfu hins opinbera, enda benda tölurnar frá 1975 og 1976 til þess að svo sé. Verzlunum reknum í eigin húsnæði verður að reikna eigin leigu til þess að sam- anburður sé mögulegur. 4.4.11. Vextir Vaxtaliðurinn hefur tekið einna mestum breytingum. Þar kemur tvennt til. í fyrsta lagi hafa vextir hækkað, þó svo að vextir séu vegna verðbólgunnar negativir. Þessar hækkanir hafa komið nokkuð illa niður á verzluninni, sem ekki á aðgang að sjóðum með ódýrara fjármagni en almennt gerist, eins og til dæmis sjávarút- vegur og landbúnaður. Hitt at- riðið, sem hækkað hefur vextina, skiptir líklega ekki minna máli, en það er vaxtastefna heildsal- anna. Fram til ársins 1974 fengu smásöluverzlanirnar í langflest- um tilfellum vörur hjá heildsöl- unum gegn 45 — 60 daga vaxta- lausum víxlum. Frá 1974 hafa svo heildsalarnir krafizt af smásölun- um vaxta sem hleypt hefur þess- um lið upp. Nánar er fjallað um þetta í kaflanum um tengsl heildsala og smásala. Á árunum 1966—1973 breyttust vextir hér á landi ekkert. Til að sýna þá breytingu, sem orðið hefur á vöxtum frá árinu 1973 til þessa dags, eru tekin yfirlit yfir þær þrjár tegundir lána sem ætla má, að verzlunin noti mest. Eins og sjá má, hafa vextir mjög hækkað, en eins og áður sagði, eru þeir lægri en sú verðbólga, sem hér hefur geisað. Sem dæmi má nefna, að árið 1974 voru raun- vextir útlána -17.7%, en þetta er á þeim tíma, sem vextir eru hækk- aðir verulega. VERZLUNARTÍÐINDI 141

x

Verzlunartíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verzlunartíðindi
https://timarit.is/publication/1845

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.