Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 7

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 7
— íslensk skáldverk fyrir börn og unglinga 150 blaðsíður. ísafold. Verð: 1.690 kr. PONNI OG FUGLARNIR Atli Vigfússon Teikningar: Hólmfríður Bjartmarsdóttir Glæsileg bók beint úr nátt- úru íslands. Texti og teikn- ingar gefa þessari bók ein- staklega fallega umgjörð. Bókin er öll myndskreytt í lit- um. Ævintýrin gerast í æð- arvarpinu og Ponni fylgist með frá degi til dags. 48 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 1.290 kr. PUNTRÓFUR OG POTTORMAR Helga Möller Puntrófur og pottormar eru þrátt fyrir allt ósköp venju- legir krakkar sem gætu átt heima við götuna þína. Lísa og vinir hennar búa við Fjörugötu. Ýmislegt skemmtilegt drífur á daga krakkanna og ekki vantar í- myndunaraflið. Það gerist margt á einu sumri, hvort sem það er í sumarbústaða- ferð eða í fjöruleikjum. Það er líka hægt að trúlofast þótt maður sé ungur og ef ekki er farið varlega geta sumir leikir endað á slysadeildinni. Þetta er fyrsta bók Helgu Möller. Bráðskemmtileg saga um uppátektarsama krakka, sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna, en samt er allt í góðu, eins og þau segja gjarnan. 106 blaðsíður. Fróði hf. Verð: 1.190 kr. ROItCRT SCIIMIDT SÁLIN HANS JÓNS MÍNS SAGAN AF GÝPU Gylfi Gíslason myndskreytti Hér fá börnin tækifæri til að kynnast íslenskum þjóðsög- um í myndskreyttum útgáf- um. Alkunn er sagan um kerlinguna sem fór til himna með sál bónda síns, og ekki er síðri sagan af Gýpu bóndadóttur sem át allt sem á vegi hennar varð. Myndir Gylfa Gíslasonar leiftra af kímni og frásagnargleði. Samtímis í íslenskri og enskri útgáfu. 24 blaðsíður hvor bók. Forlagið. Verð: 980 kr. hvor bók. REBBI FJALLAREFUR Helgi Jónsson Myndir: Robert Schmidt Þessi bók verður ein af bókaperlunum á íslenskum bókamarkaði í ár. Sagan er óður til íslenskrar náttúru og hefur flest til að bera sem íslenskar skáldsögur fyrir börn, unglinga og fullorðna þurfa að innihalda. Þessi bráðskemmtilega saga sem gerist í villtri nátt- úru íslands er sögð frá sjón- arhóli refsins sem hefur þraukað, oft við erfiðar að- stæður, í misjöfnu veðurfari og þolað fjandskap manns- ins. Einstök bók fyrir alla fjöl- skylduna. 180 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 1.790 kr. SKOÐUM LANDIÐ Björn Hróarsson Bók með fallegum Ijósmynd- um og skemmtilegum texta sem skýrir helstu fyrirbrigði sem verða á vegi manna á ferðalagi úti í íslenskri nátt- úru. Þessi bók vekur áhuga barna á að kynnast landi sínu og nánasta umhverfi. Hún er prentuð á þykkan pappír og auk fjölda mynda er í henni gott íslandskort. 48 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 1.190 kr. lilllSTJÁ.V .IÓ\SSO\ SMYGLAUA HKUIRVM SMYGLARAHELLIRINN Kristján Jónsson Hér segir frá ævintýrum Jóa Jóns, Pésa vinar hans, Kiddý Mundu skátaforingja og vinkvenna hennar í Tígrisflokknum. Pési verður fyrir fólskulegri árás og eru Runólfur og félagar hans úr þjófafélaginu grunaðir. 109 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 990 kr. SÓL SKÍN Á KRAKKA Sigrún Eldjárn Þegar Sunna og Pétur fá að fara með mömmu og pabba til Eþíópíu í Afríku komast þau að því að allt er öðru vísi en heima á íslandi. Bókin er gerð að frumkvæði Rauða 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.