Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Page 9

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Page 9
— — Islensk skáldverk fyrir börn og unglinga hugsunar um að það eru ekki allir eins. Almenna bókafélagið hf. Verð: 995 kr. iA W i -.„ Jtjá VELKOMINN HEIM, HANNIBAL HANSSON Guðrún Helgadóttir Hannibal litli Hansson er á leiðinni heim til íslands eftir dvöl í útlöndum. Þá lendir hann í félagsskap skýjabarn- anna kátu. Þau hafa ýmis- legt skrýtið að segja honum um mannabörnin ... Heillandi ævintýri, fallega myndskreytt af Brian Pilkington. Iðunn./Verð: 1.280 kr. VIÐ ERUM HEPPNIR, VIÐ VÍÐIR! Karl Helgason Birkir og Víðir eru bræður á 10. og 11. ári, sprækir og snjallir snáðar. Það er oft gaman hjá þeim því að þeir og vinir þeirra taka upp á ýmsu skemmtilegu. Heppnin er alltaf með þeim - þó að þeir lendi í þoku og óveðri, takist á við hrekkjusvín og skemmdarvarga, meira að segja þegar Sokki fælist. Og heppnin fylgir Víði enn þeg- ar óhapp verður... Búi Kristjánsson teiknaði myndir sem falla vel að fjör- legri frásögn. í tilefni 95 ára afmælis Barnablaðsins Æskunnar hefur bókin verið send að gjöf íslenskum börnum fæddum 1983. 112 blaðsíður. Æskan. Verð: 1.290 kr. ÆVINTÝRI Á ÍSNUM Guðlaug María Bjarnadóttir Guðlaug María Bjarnadóttir leikkona er fædd og uppalin á Akureyri og þar gerist Æv- intýri á ísnum og ekki að efa að Akureyringar og aðrir /SyjWTÝRI sem kunnugir eru höfuðstað Norðurlands og næsta um- hverfi þekkja sögusviðið. „Ævintýrið” er ætlað börnum á aldrinum 6-12 ára og segir frá Reykjavíkurstrák sem fer í heimsókn til frændfólks á Akureyri. Tápmiklar frænkur hans tvær leiða hann í margvísleg ævintýri. Snorri Sveinn Friðriksson myndskreytti. Gunnar & Gunnar. Verð: 1.400 kr. ÍSLENSK SKÁLDVERK FYRIR BÖRN OG UNGLINGA ÞÝDD SKÁLDVERK / ÍSLENSK SKÁLDVERK / LJÓÐ ORÐABÆKUR/ HANDBÆKUR/ÆVISÖGUROG ENDURMINNINGAR/ BÆKURALMENNS EFNIS ALLAR JOLABÆKURNAR CSÍa ...Alltíeiimiferð söcsmi IIALLARMULA 2 Sími 91-813211 • Fax 91-689315 KRINGLUNNI Sími 91-689211 • Fax 91-680011

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.