Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 9

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 9
— — Islensk skáldverk fyrir börn og unglinga hugsunar um að það eru ekki allir eins. Almenna bókafélagið hf. Verð: 995 kr. iA W i -.„ Jtjá VELKOMINN HEIM, HANNIBAL HANSSON Guðrún Helgadóttir Hannibal litli Hansson er á leiðinni heim til íslands eftir dvöl í útlöndum. Þá lendir hann í félagsskap skýjabarn- anna kátu. Þau hafa ýmis- legt skrýtið að segja honum um mannabörnin ... Heillandi ævintýri, fallega myndskreytt af Brian Pilkington. Iðunn./Verð: 1.280 kr. VIÐ ERUM HEPPNIR, VIÐ VÍÐIR! Karl Helgason Birkir og Víðir eru bræður á 10. og 11. ári, sprækir og snjallir snáðar. Það er oft gaman hjá þeim því að þeir og vinir þeirra taka upp á ýmsu skemmtilegu. Heppnin er alltaf með þeim - þó að þeir lendi í þoku og óveðri, takist á við hrekkjusvín og skemmdarvarga, meira að segja þegar Sokki fælist. Og heppnin fylgir Víði enn þeg- ar óhapp verður... Búi Kristjánsson teiknaði myndir sem falla vel að fjör- legri frásögn. í tilefni 95 ára afmælis Barnablaðsins Æskunnar hefur bókin verið send að gjöf íslenskum börnum fæddum 1983. 112 blaðsíður. Æskan. Verð: 1.290 kr. ÆVINTÝRI Á ÍSNUM Guðlaug María Bjarnadóttir Guðlaug María Bjarnadóttir leikkona er fædd og uppalin á Akureyri og þar gerist Æv- intýri á ísnum og ekki að efa að Akureyringar og aðrir /SyjWTÝRI sem kunnugir eru höfuðstað Norðurlands og næsta um- hverfi þekkja sögusviðið. „Ævintýrið” er ætlað börnum á aldrinum 6-12 ára og segir frá Reykjavíkurstrák sem fer í heimsókn til frændfólks á Akureyri. Tápmiklar frænkur hans tvær leiða hann í margvísleg ævintýri. Snorri Sveinn Friðriksson myndskreytti. Gunnar & Gunnar. Verð: 1.400 kr. ÍSLENSK SKÁLDVERK FYRIR BÖRN OG UNGLINGA ÞÝDD SKÁLDVERK / ÍSLENSK SKÁLDVERK / LJÓÐ ORÐABÆKUR/ HANDBÆKUR/ÆVISÖGUROG ENDURMINNINGAR/ BÆKURALMENNS EFNIS ALLAR JOLABÆKURNAR CSÍa ...Alltíeiimiferð söcsmi IIALLARMULA 2 Sími 91-813211 • Fax 91-689315 KRINGLUNNI Sími 91-689211 • Fax 91-680011
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.