Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 10

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 10
Þýdd skáldverk fyrir börn og unglinga BÓK BARNANNA UM DÝRIN Angela Sayer Rixon Þýöing: Gissur Ó. Erlingsson Eins og nafnið bendir tii segir hér frá dýrum víðsveg- ar í heiminum, bæði gælu- dýrum sem börnin þekkja og framandi skepnum í fjarlæg- um löndum. Efni sem vekur fögnuð hverju barni sem á- huga hefur á dýrum. 72 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 1.450 kr. BANGSÍMON OG JÓLIN Bruce Talkington Teikningar: Alvin White Studio Þýðing: Sigrún Árnadóttir Bangsímon og jólin er falleg og hrífandi saga af þessum viðkunnanlega bangsa og vinum hans. Bangsímon heldur að hann sé búinn að öllu fyrir jólin þegar hann uppgötvar á síðustu stundu að hann hefur gleymt gjöf- um handa vinum sínum! Hvað getur vesalings Bangsímon gert? Bókin er prýdd fjölda litmynda og er tilvalin fyrir yngstu lesend- urna. Sannkölluð jólabók! Vaka-Helgafell. Verð: 980 kr. BÓK BARNANNA UM FJÖLSKYLDUR DÝRANNA Angela Sayer Rixon Þýðing: Gissur Ó. Erlingsson Þessi bók er sjálfstætt fram- hald bókarinnar Bók barn- anna um dýrin. Nú er sagt frá fjölskyldum dýranna, hvernig þau ala upp af- kvæmi sín í hörðum heimi. Bókin er fagurlega mynd- skreytt. 72 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 1.450 kr. bOk BARXA.NNA ' UM 1 •JÖLSK iUDUI i)V KAN.NA BÓKIN UM SIMPANSANA Jane Goodall Þýðing: Guðni Kolbeinsson Afar falleg og fróðleg bók fyrir unga lesendur - um simpansa í Gombe-þjóð- garðinum í Tansaníu. Hún hlaut alþjóðleg barnabóka- verðlaun 1989 og hefur ver- ið gefin út víða um heim. Hún er í flokki bóka um fjöl- skyldur dýra en í þeim er einkum lýst nánu sambandi móður og afkvæmis. - Kon- rad Lorenz Nóbelsverð- launahafi í læknis- og lífeðl- isfræði hefur gefið henni sín bestu meðmæli. Á næsta ári er væntanleg í íslenskri útgáfu bók í þess- um flokki um „villta” íslenska hestinn ... 68 blaðsíður. Æskan. Verð: 1.290 kr. BÚDDI BANGSABARN Grégorei Solotareff Þýðing: Ingunn Thorarensen Myndskreyttar barnasögur eftir franska málarann Solot- areff, sem hafa farið sigurför um álfuna að undanförnu. Búddi er svo einstaklega kyndugur og tilsvörin hans svo kátleg að allir krakkar fara að skellihlæja. Út eru komnar fjórar litskrúðugar bækur: Búddi Bangsabarn í skóla, Búddi Bangsabarn - við skulum róa, Búddi Bangsabarn - ótialegt kjánaprik og Búddi Bangsa- barn máiar allan heiminn. 24 blaðsíður hver bók. Fjölvi-Vasa. Verð: 490 kr. hver bók. Eric Hill DEPILL FER Á GRÍMUBALL Eric Hill Þýðing: Geir S. Björnsson Bækurnar um Depil eiga þúsundir aðdáenda hér á landi. Teikningar og texti hitta beint í mark. Yngstu lesendurnir fagna hverju 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.