Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 11

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 11
Þýdd skáldverk fyrir börn og unglinga nýju ævintýri um litla hvolp- inn Depil. 24 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 880 kr. DÚFA-LÍSA Sören Olsson og Anders Jacobsson Þýðing: Jón Daníelsson Dúfa-Lísa er að sumu leyti svolítið klikkuð ... Henni finnst gaman að leika stráka á leiksviðinu. Þegar Dúfa- Lísa var búin að leika í tíu mínútur voru 187 eftir og fleiri og fleiri yfirgáfu sýning- arsvæðið ... Sumir komu aldrei aftur. Dúfa-Lísa er dásamleg prakkarastelpa. 148 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 990 kr. DÝRAVINIR íslenskur texti: Stefán Júlíusson Harðspjaldabók. Lára og Skúli eiga mörg dýr - hundinn Flekk, kanínur, andarunga, gæsir, kisu, kálf, hænur, lömb og svín. Lára og Skúli annast þau af alúð og gefa þeim að éta á hverj- um degi. Litmyndir á hverri síðu og letrið skýrt og læsilegt. Setberg. Verð: 750 kr. ELSA MARÍA OG LITLU PABBARNIR Pija Lindenbaum Þýðing: Jón Daníelsson Hvernig mundi ykkur þykja að eiga sjö pabba og þeir væru allir langtum minni en þið? Skemmtileg bók um ævintýri sem enginn hefur kynnst fyrr. Hlátur allt í gegn. 48 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 990 kr. ÉG VIL LÍKA FARA í SKÓLA JA, ÞESSI EMIL VÍST ER LOTTA KÁTUR KRAKKI Astrid Lindgren Hér segir frá helstu prakk- arastrikum Emils í Kattholti og fylgja söngvar úr leikrit- inu í þýðingu Böðvars Guð- mundssonar. Björn Berg myndskreytti en Vilborg Dagbjartsdóttir þýddi sög- urnar. Víst er Lotta kátur krakki er ný bók í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur, en Ég vil líka fara í skóla er endur- útgáfa. 32 blaðsíður hver bók. Mál og menning. Verð: 880 kr. hver bók. FÍLLINN FÚSI GERIST BARNALÆKNIR FÍLLINN FÚSI í LEIKSKÓLANUM FÍLLINN FÚSI í SLÖKKVILIÐINU íslenskur texti: Þrándur Thoroddsen Harðspjaldabækur handa yngstu lesendunum með fal- legum litmyndum og skýrum texta. Setberg. Verð: 390 kr. hver bók. FRANKOG JÓI LEYNDARMÁL GÖMLU MYLLUNNAR Franklin W. Dixon Þýðing: Gísli Ásmundsson Þetta er þriðja bókin um þá bræður Frank og Jóa. Þess- ar bækur eru spennubækur fyrir börn og unglinga. Þeir lenda í ótrúlegustu ævintýr- um. Miiljónir lesenda um all- an heim heillast af þessum bókum. 129 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 990 kr. Lykke Nielsen Fríða framhleypna kjánast FRÍÐA FRAMHLEYPNA KJÁNAST Lykke Nielsen Þýðing: Jón Daníelsson Bækurnar um Fríðu fram- hleypnu hafa rækilega sleg- ið í gegn á íslandi. Þetta er sjötta bókin um Fríðu og hún er framhleypnari en nokkru sinni fyrr. Hún fer á klassíska tónleika með fulla fötu af skiptimynt og byggir snjóhús á tveimur hæðum. Uppátækin eru óendanleg og grátbrosleg. 101 blaðsíða. Skjaldborg hf. Verð: 990 kr. 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.