Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 12

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 12
Þýdd skáldverk fyrir börn og unglinga FRÍÐA OG DÝRIÐ A.L. Singer Myndir: Ron Dias og Ric Gonzalez Þýðing: Þrándur Thoroddsen Fríða og dýrið nýtur nú gríð- arlegra vinsælda út um allan heim, ekki síst kvikmyndin sem m.a. hefur hlotið Ósk- arsverðlaun. Ofdekruðum prins er breytt í ófreskju sem losnar ekki úr álögum fyrr en hann sýnir einhverj- um ástúð og fær hana end- urgoldna. Þar kemur til kasta Fríðu. Öðrum íbúum kastalans er breytt í hús- búnað. Ævintýrið er sígilt en búningur Disneys er nýr og glæsilegur. Sagan er vel skrifuð og skemmtileg og persónurnar fjölskrúðugar. Vönduð innbundin bók þar sem ævintýrið er rakið í máli og hrífandi myndum. 96 blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 1.280 kr. innbundin. FRÍÐA OG DÝRIÐ Michael Teitelbaum Myndir: Serge Michaels Þýðing: Sigrún Árnadóttir Skemmtileg saga fyrir yngstu kynslóðina byggð á kvikmynd Walt Disneys eftir ævintýrinu um Fríðu og dýr- ið. Hrífandi myndir, aðgengi- legur texti. Ódýr útgáfa í mjúku bandi. Vaka-Helgafell Verð: 395 kr. frsta rða £ ókin 0 i b J * **1 knb FYRSTA ORÐABÓKIN Angela Wilkes Kunnuglegir hlutir spretta Ijóslifandi fram í líflegum og litríkum myndum. Iðunn. Verð: 1.280 kr. FYRSTU ATHUGANIR BERTS Anders Jacobsson og Sören Olsson Þýðing: Jón Daníelsson Dagbók Berts sló í gegn og Bert heldur áfram að skrifa dagbók, þrátt fyrir að það sé bannað fyrir stráka sem eru að verða þrettán ára. Hann fer í dálítið misheppnaða starfskynningu, langar í skellinöðru - og að sjálf- sögðu eyðir hann löngum tíma í ást og rómantík. - „Bless og takk, ekkert snakk!" Bók fyrir prakkara. 246 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 990 kr. GULLBRÁ 0(3 BIRNIRNJR ÞRlR GEITURNAR ÞRJÁR GULLBRÁ OG BIRNIRNIR ÞRÍR TINDÁTINN STAÐFASTI Sígild ævintýri sem allir þekkja og hafa ánægju af að heyra aftur og aftur. Allar bækurnar eru ríkulega myndskreyttar. Ævintýrin um geiturnar þrjár og Gull- brá eru í nýrri endursögn, en Tindátinn staðfasti eftir H.C. Andersen er í meist- aralegri þýðingu Steingríms Thorsteinssonar. 24 blaðsíður hver bók. Mál og menning. Verð: 880 kr. hver bók. GÓÐA NÓTT, EINAR ÁSKELL! MILLA GETUR EKKI SOFIÐ Gunilla Bergström Þýðing: Sigrún Árnadóttir Gunilla Bergström vinnur hug og hjörtu allra barna. Góða nótt, Einar Áskell! er endurútgáfa á vinsælli bók sem lengi hefur verið ófáan- Góda nótt Einar Rskell leg. Milla er hins vegar ný persóna frá hendi höfundar. Millu finnst allt verða tor- kennilegt í myrkrinu, en þegar birtir á ný fá hlutirnir á sig rétta mynd. 26 blaðsíður hvor bók. Mál og menning. Verð: 740 krónur hvor bók. GRIMMSÆVINTÝRI 3. BINDI Grimms-bræður Þýðing: Þorsteinn Thorarensen Útgáfa á heildarþýðingu Þorsteins á Grimmsævintýr- unum heldur áfram. Þrjátíu snjöll ævintýri í viðbót, sum hreinustu meistaraverk eins og Mjallhvít, Rumputuski, Bræðurnir tveir, Gullgæsin, Jórunn og Jörundur og ótal mörg fleiri. Hverju ævintýri fylgir úrval pennateikninga hinna færustu listamanna og ítarlegar skýringar Þor- steins á tilurð og sögu hvers ævintýris og samanburður 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.