Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Side 16

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Side 16
Þýdd skáldverk fyrir börn og unglinga Hans dc Beer Lítill ísbjörn eignast vin ÖRNOC^ÍÖRLYGUR LÍTILL ÍSBJÖRN EIGNAST VIN Hans de Beer Þýðing: Helga K. Einarsdóttir Þriðja bókin um litla ísbjörn- inn hann Lassa sem á heima á Norðurheimskaut- inu en lendir hvað eftir ann- að í ævintýralegum ferða- lögum. Hugljúf saga með gullfallegum myndum. 28 blaðsíður. Örn og Örlygur. Verð: 880 kr. LOFT VATN Neil Ardley Þýðing: Hildur Hermóðsdóttir Nýr flokkur tilraunabóka sem heitir Skemmtilegar til- raunir og beinir athyglinni að mismunandi eiginleikum efna og gefur hugmyndir um tilraunir sem bráðskemmti- legt er að spreyta sig á. Leiðbeiningar eru greinar- góðar og útskýrðar með lit- ríkum Ijósmyndum. 24 blaðsíður hvor bók. Mál og menning. Verð: 880 kr. hvor bók. MAGGl OG SELURINN ymast MAGGI MÖRGÆS OG SELURINN Sibylle von Fliie Teikningar: Tony Wolf Þýðing: Gissur Ó. Erlingsson Áður voru komnar út bæk- urnar Maggi mörgæs og vin- ir hans og Maggi mörgæs og fjölskylda hans. Maggi mörgæs og selskópurinn vinur hans eru ærslabelgir sem lenda í margvíslegum ævintýrum. Þetta er bók fyrir unga lesendur. 48 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 890 kr. MAJ DARLING Mats Wahl Þýðing: Hilmar Hilmarsson Þrír 12-13 ára krakkar eiga sér ólíkan bakgrunn en tengjast sterkum vináttu- böndum. Hér takast á gleði og sorgir, hættur og áhyggju- laust líf unglingsáranna. Frá- sögnin er sérlega lifandi og lætur engan ósnortinn. Höf- undurinn hefur margsinnis hlotið viðurkenningar fyrir bækur sínar handa börnum og unglingum. 250 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 1.190 kr. Hmhm MAMMA SEGIR SÖGUR íslenskur texti: Stefán Júlíusson Litprentuð bók í stóru broti með fjölda fallegra ævintýra, svo sem: Kanínur geta ekki flogið, Apinn Skrækur, Dúf- an Dalla, Jói trúður, Markús mús, Kalli og Snöggur, Litla lambið, Tveir vatnahestar og mörg önnur ævintýri og sögur. 24 blaðsíður. Setberg. Verð: 590 kr. MJALLHVÍT STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Harðspjaldabækur handa yngstu lesendunum. Hér eru tvö þekkt ævintýri með fal- legum litmyndum og skýrum texta. Setberg. Verð: 175 kr. hvor bók. MYNDAATLAS IÐUNNAR Óvenjuleg kortabók sem jafnframt geymir aragrúa upplýsinga og fróðleiks um lönd og álfur veraldar, lifandi og skemmtilega framsett fyrir unga sem aldna. Iðunn. Verð: 3.480 kr. NANCY-BÆKURNAR LEYNDARMÁL GÖMLU KLUKKUNNAR Carolyn Keene Þýðing: Gunnar Sigurjónsson Meginástæðan fyrir vin- sældum Nancy-bókanna er spennan sem helst á hverri 16

x

Íslensk bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.