Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 16

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 16
Þýdd skáldverk fyrir börn og unglinga Hans dc Beer Lítill ísbjörn eignast vin ÖRNOC^ÍÖRLYGUR LÍTILL ÍSBJÖRN EIGNAST VIN Hans de Beer Þýðing: Helga K. Einarsdóttir Þriðja bókin um litla ísbjörn- inn hann Lassa sem á heima á Norðurheimskaut- inu en lendir hvað eftir ann- að í ævintýralegum ferða- lögum. Hugljúf saga með gullfallegum myndum. 28 blaðsíður. Örn og Örlygur. Verð: 880 kr. LOFT VATN Neil Ardley Þýðing: Hildur Hermóðsdóttir Nýr flokkur tilraunabóka sem heitir Skemmtilegar til- raunir og beinir athyglinni að mismunandi eiginleikum efna og gefur hugmyndir um tilraunir sem bráðskemmti- legt er að spreyta sig á. Leiðbeiningar eru greinar- góðar og útskýrðar með lit- ríkum Ijósmyndum. 24 blaðsíður hvor bók. Mál og menning. Verð: 880 kr. hvor bók. MAGGl OG SELURINN ymast MAGGI MÖRGÆS OG SELURINN Sibylle von Fliie Teikningar: Tony Wolf Þýðing: Gissur Ó. Erlingsson Áður voru komnar út bæk- urnar Maggi mörgæs og vin- ir hans og Maggi mörgæs og fjölskylda hans. Maggi mörgæs og selskópurinn vinur hans eru ærslabelgir sem lenda í margvíslegum ævintýrum. Þetta er bók fyrir unga lesendur. 48 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 890 kr. MAJ DARLING Mats Wahl Þýðing: Hilmar Hilmarsson Þrír 12-13 ára krakkar eiga sér ólíkan bakgrunn en tengjast sterkum vináttu- böndum. Hér takast á gleði og sorgir, hættur og áhyggju- laust líf unglingsáranna. Frá- sögnin er sérlega lifandi og lætur engan ósnortinn. Höf- undurinn hefur margsinnis hlotið viðurkenningar fyrir bækur sínar handa börnum og unglingum. 250 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 1.190 kr. Hmhm MAMMA SEGIR SÖGUR íslenskur texti: Stefán Júlíusson Litprentuð bók í stóru broti með fjölda fallegra ævintýra, svo sem: Kanínur geta ekki flogið, Apinn Skrækur, Dúf- an Dalla, Jói trúður, Markús mús, Kalli og Snöggur, Litla lambið, Tveir vatnahestar og mörg önnur ævintýri og sögur. 24 blaðsíður. Setberg. Verð: 590 kr. MJALLHVÍT STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Harðspjaldabækur handa yngstu lesendunum. Hér eru tvö þekkt ævintýri með fal- legum litmyndum og skýrum texta. Setberg. Verð: 175 kr. hvor bók. MYNDAATLAS IÐUNNAR Óvenjuleg kortabók sem jafnframt geymir aragrúa upplýsinga og fróðleiks um lönd og álfur veraldar, lifandi og skemmtilega framsett fyrir unga sem aldna. Iðunn. Verð: 3.480 kr. NANCY-BÆKURNAR LEYNDARMÁL GÖMLU KLUKKUNNAR Carolyn Keene Þýðing: Gunnar Sigurjónsson Meginástæðan fyrir vin- sældum Nancy-bókanna er spennan sem helst á hverri 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.