Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 18

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 18
Þýdd skáldverk fyrir börn og unglinga ANDERSJACOBSSON SÖREN OLSSON SAGAN UM SVAN Anders Jacobsson og Sören Olsson Þýðing: Jón Daníelsson Svanur er í fyrsta bekk í skólanum. Hann er nú þegar dálítið kvennagull. En það er leyndarmál. Ef strákarnir sem Svanur þekkir kæmust að því mundi hann deyja úr smán. Prakkarabók. 108 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 990 kr. SELURINN SNORRI Fritjof Sælen Þýðing: Vilbergur Júlíusson Selurinn Snorri - hin heims- fræga barna- og unglinga- bók eftir norska höfundinn Fritjof Sælen - í þýðingu Vil- bergs Júlíussonar skóla- stjóra - er komin út í fjórðu útgáfu. í hverri opnu er fjög- urra lita mynd. Glæsileg bók sem notið hefur fádæma vinsælda hvar sem hún hef- ur komið út. 96 blaðsíður Bókaútgáfan Björk. Verð: 880 kr. innbundin. SKEMMTILEGU SMÁBARNABÆKURNAR Þýðing: Stefán Júlíusson Skemmtilegu smábarna- bækurnar eru vinsælustu bækurnar fyrir lítil börn, sem fyrirfinnast á bókamarkaðin- um. Margar þeirra hafa komið út í meira en 40 ár, en eru þó alltaf sem nýjar. í ár koma þessar bækur út í fyrsta skipti: Tinna byggir kastala (nr. 31) Nýja rúmið hans Tóta (nr. 32) Myndir í fjórum litum á hverri blaðsíðu. Stefán Júlí- usson rithöfundur þýddi bækurnar úr ensku. 24 blaðsíður hver bók. Bókaútgáfan Björk. Verð: 150 kr. hver bók. wmmmmmmmmmmmmmmmm SKOÐUM, LESUM OG LÆRUM Richard Scarry Harðspjaldabók. í þessari bók fara saman frábærar myndir eftir Ric- hard Scarry og stuttur texti, en hvort tveggja vekur at- hygli barnsins. Hér koma við sögu Bjössi bangsi, Rebbi refur, ungfú Svínka, Mart- einn málari, Lárus lestar- stjóri - og ekki síst kötturinn Klói. Farið er í sirkus, á járn- brautarstöðina, í dýragarð- inn, á flugvöllinn og um borgina. Og ekki má gleyma slökkviliðinu, öllum vinnuvél- unum og heimsókn í sveit- ina. Skýr texti og fjöldi lit- mynda á hverri síðu, - allt til þess að örva ímyndunarafl barnsins og löngun til að skoða og lesa. Setberg. Verð: 950 kr. SLÖKKVILIÐSBÍLLINN íslenskur texti: Stefán Júlíusson Harðspjaldabók. Með því að þrýsta á hnapp sem er framan á bókinni geta börnin fylgt slökkvilið- inu þegar það hraðar sér á vettvang. Barnið þrýstir á hnapp (á honum stendur ýttu á mig) efst til hægri - og sírenan fer í gang. Og Ijósið leiftrar og blikkar. Skemmtilegar myndir, hljóð- ið og Ijósið vekja áhuga barnsins svo að bókin verð- ur því til yndis og ánægju. Setberg. Verð: 950 kr. SNJÓKARLINN / SNJÓKARLINN (sagan) Snjókarlinn u RAYMOND BIUGGS Raymond Briggs Þýðing: Dóra Hvanndal Gullfalleg saga eftir breska listamanninn Raymond Briggs. Segir frá því hvernig snjókarl vaknar til lífsins og lendir í ævintýrum með dreng nokkrum. Snjókarlinn er í tveimur gerðum. Annars vegar er myndasagan. Hún er án orða en segir ná- kvæma sögu um leið og myndirnar eru „lesnar”. Hins vegar er styttri gerð Snjó- karlinn - sagan. Hún er með texta og er gleðiefni fyrir börn sem eru að byrja að lesa sjálf og ekki síður þau sem hlusta. 30 / 20 blaðsíður. Himbrimi sf. Verð: 930 kr. / 980 kr. ammmummmmmmmmmaummm t^GARRIGNIR... SPILA GALDRAK SPILAGALDRAR Þýðing: Björn Jónsson í bókinni er flett ofan af brögðum sem gera ungum og upprennandi töframönn- um kleift að halda sínar eig- in sýningar. Sýnt er hvernig maður getur „séð í huga 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.