Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 18
Þýdd skáldverk fyrir börn og unglinga
ANDERSJACOBSSON SÖREN OLSSON
SAGAN UM SVAN
Anders Jacobsson
og Sören Olsson
Þýðing: Jón Daníelsson
Svanur er í fyrsta bekk í
skólanum. Hann er nú þegar
dálítið kvennagull. En það er
leyndarmál. Ef strákarnir
sem Svanur þekkir kæmust
að því mundi hann deyja úr
smán. Prakkarabók.
108 blaðsíður.
Skjaldborg hf.
Verð: 990 kr.
SELURINN SNORRI
Fritjof Sælen
Þýðing: Vilbergur
Júlíusson
Selurinn Snorri - hin heims-
fræga barna- og unglinga-
bók eftir norska höfundinn
Fritjof Sælen - í þýðingu Vil-
bergs Júlíussonar skóla-
stjóra - er komin út í fjórðu
útgáfu. í hverri opnu er fjög-
urra lita mynd. Glæsileg bók
sem notið hefur fádæma
vinsælda hvar sem hún hef-
ur komið út.
96 blaðsíður
Bókaútgáfan Björk.
Verð: 880 kr. innbundin.
SKEMMTILEGU
SMÁBARNABÆKURNAR
Þýðing: Stefán Júlíusson
Skemmtilegu smábarna-
bækurnar eru vinsælustu
bækurnar fyrir lítil börn, sem
fyrirfinnast á bókamarkaðin-
um. Margar þeirra hafa
komið út í meira en 40 ár,
en eru þó alltaf sem nýjar. í
ár koma þessar bækur út í
fyrsta skipti:
Tinna byggir kastala (nr. 31)
Nýja rúmið hans Tóta
(nr. 32)
Myndir í fjórum litum á
hverri blaðsíðu. Stefán Júlí-
usson rithöfundur þýddi
bækurnar úr ensku.
24 blaðsíður hver bók.
Bókaútgáfan Björk.
Verð: 150 kr. hver bók.
wmmmmmmmmmmmmmmmm
SKOÐUM, LESUM
OG LÆRUM
Richard Scarry
Harðspjaldabók.
í þessari bók fara saman
frábærar myndir eftir Ric-
hard Scarry og stuttur texti,
en hvort tveggja vekur at-
hygli barnsins. Hér koma við
sögu Bjössi bangsi, Rebbi
refur, ungfú Svínka, Mart-
einn málari, Lárus lestar-
stjóri - og ekki síst kötturinn
Klói. Farið er í sirkus, á járn-
brautarstöðina, í dýragarð-
inn, á flugvöllinn og um
borgina. Og ekki má gleyma
slökkviliðinu, öllum vinnuvél-
unum og heimsókn í sveit-
ina. Skýr texti og fjöldi lit-
mynda á hverri síðu, - allt til
þess að örva ímyndunarafl
barnsins og löngun til að
skoða og lesa.
Setberg.
Verð: 950 kr.
SLÖKKVILIÐSBÍLLINN
íslenskur texti: Stefán
Júlíusson
Harðspjaldabók.
Með því að þrýsta á hnapp
sem er framan á bókinni
geta börnin fylgt slökkvilið-
inu þegar það hraðar sér á
vettvang. Barnið þrýstir á
hnapp (á honum stendur
ýttu á mig) efst til hægri -
og sírenan fer í gang. Og
Ijósið leiftrar og blikkar.
Skemmtilegar myndir, hljóð-
ið og Ijósið vekja áhuga
barnsins svo að bókin verð-
ur því til yndis og ánægju.
Setberg.
Verð: 950 kr.
SNJÓKARLINN
/ SNJÓKARLINN (sagan)
Snjókarlinn
u
RAYMOND BIUGGS
Raymond Briggs
Þýðing: Dóra Hvanndal
Gullfalleg saga eftir breska
listamanninn Raymond
Briggs. Segir frá því hvernig
snjókarl vaknar til lífsins og
lendir í ævintýrum með
dreng nokkrum. Snjókarlinn
er í tveimur gerðum. Annars
vegar er myndasagan. Hún
er án orða en segir ná-
kvæma sögu um leið og
myndirnar eru „lesnar”. Hins
vegar er styttri gerð Snjó-
karlinn - sagan. Hún er með
texta og er gleðiefni fyrir
börn sem eru að byrja að
lesa sjálf og ekki síður þau
sem hlusta.
30 / 20 blaðsíður.
Himbrimi sf.
Verð: 930 kr. / 980 kr.
ammmummmmmmmmmaummm
t^GARRIGNIR...
SPILA
GALDRAK
SPILAGALDRAR
Þýðing: Björn Jónsson
í bókinni er flett ofan af
brögðum sem gera ungum
og upprennandi töframönn-
um kleift að halda sínar eig-
in sýningar. Sýnt er hvernig
maður getur „séð í huga
18