Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 22

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 22
íslensk skáldverk Skáldsaga eftir ungan og upprennandi rithöfund. Aðal- persónan, Benjamín, er lista- maður og bohem, sem á yfir- borðinu tekur fátt alvarlega en er annar innst inni þótt honum sé mikið í mun að leyna því. Náið samband myndast milli hans og drengsins sem segir söguna og má segja að það ráði ör- lögum þessa listamanns. Sögusviðið er Reykjavík. Glettin saga og þó harmræn. Almenna bókafélagið hf. Verð: 2.495 kr. BARN NÁTTÚRUNNAR Halldór Laxness Barn náttúrunnar er fyrsta bók Halldórs Laxness. Hann var aðeins sautján ára þeg- ar bókin kom út árið 1919 og hafði skrifað hana með menntaskólanámi sínu. Sjaldan hefur bernskuverk rithöfundar á íslandi borið með sér jafn mikla eftir- væntingu og fögur fyrirheit og Barn náttúrunnar. Endur- útgáfa. 204 blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 2.890 kr. BENJAMÍN Einar Örn Gunnarsson BLAAUGUOG BIKSVÖRT HEMPA BLÁ AUGU OG BIKSVÖRT HEMPA Tryggvi Emilsson Örlagasaga einstaklinga og þjóðar þar sem raunsannir atburðir og þjóðsagna- kenndir renna saman í eina listræna heild. Sagan af prestinum sem missir hemp- una vegna stúlkunnar með bláu augun er heillandi og grípandi. Innsæi í mannlegar tilfinningar, breyskleika og styrk, skín af frásögninni. Bókin er endurútgefin í tilefni níræðisafmælis höfundar. 238 blaðsíður. Stofn. Dreifing: íslensk bókadreifing hf. Verð: 2.480 kr. BREKKUKOTSANNÁLL Halldór Laxness Brekkukotsannáll er í hópi ástsælustu skáldverka Hall- dórs Laxness. Sagan er auðskilin og falleg en býr jafnframt yfir miklum vís- dómi. í henni er fólgin at- hugun á sambandi skálds og þjóðar og leitað er svara við sígildum spurningum um sanna list og sanna menn. Sígild saga í nýrri útgáfu. 316 blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 2.890 kr. BRENNU-NJÁLS SAGA EINAR Ól- SVEINSSON HIÐ fSLENZKA FORNRITAFÉLAG REYKJAVlK - MCMUV BRENNU-NJÁLS SAGA Einar Ólafur Sveinsson gaf út Njáls saga er mest allra (s- lendingasagna og fjölbreytt- ust að efni. Helstu viðburðir hennar eru víg Gunnars á Hlíðarenda og Njálsbrenna. Sagan gerist á íslandi, í Nor- egi og á írlandi 950-1015. 513 blaðsíður. Hið íslenzka fornritafélag. Verð: 3.200 kr. DÆTUR REGNBOGANS Birgitta H. Halldórsdóttir Birgitta er orðin þekkt meðal íslenskra lesenda fyrir spennubækur sínar. í þess- ari bók, þar sem hjátrú og hindurvitni ráða ríkjum, er lesandanum boðið í ferð til fortíðar. Sagan er hlaðin spennu, dulúð og rómantík. Hún lýsir á berorðan hátt margháttuðum tilfinningum sögupersónanna og heldur lesandanum föngnum. 330 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 1.990 kr. OPIÐ ÖLL KVÖLD til jóla ÍSAFOLD Austurstræti 10 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.