Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 24

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 24
íslensk skáldverk EGILS SAGA SKALLA-GRÍMSSONAR SIGURÐUR NORDAL fiAi* i>r HID ISLENZKA EORNK ITAI'ÉLAG KEYKiAVlK - MCMXXXHI EGILS SAGA SKALLA-GRÍMSSONAR Sigurður Nordal gaf út Sagan gerist á tímabilinu 860-990 og greinir frá ævin- týralegu lífi Egils á íslandi, í Noregi og Englandi. Einnig segir frá skáldskap hans, og þar eru hin frægu kvæði hans Höfuðlausn, Sonator- rek og Arinbjarnarkviða. 319 blaðsíður. Hið íslenzka fornritafélag. Verð: 3.200 kr. SAoruaídur SAorsíeinsson Engill i MEÐAL Hi ÁHORFENDA ENGILL MEÐAL ÁHORFENDA Þorvaldur Þorsteinsson Það kemur á daginn að Engill meðal áhorfenda er ekki venjuleg sögubók. Les- andi fær það skemmtilega hlutverk að vera þátttakandi og áhorfandi að sérkenni- legu sjónarspili sem sviðsett er á síðum bókarinnar. Þor- valdur Þorsteinsson hefur samið um fimmtíu stuttar sögur þar sem hann snýr upp á lögmál leiksviðs, sögusviðs og veruleika þannig að til verður ný og óræð vídd. Hér er magnað- ur seiður með galdri leik- hússins og töfrum frásagn- arinnar. Sögurnar eru bæði ærslafullar og alvarlegar, fá- ránlegar og hversdagslegar, nýstárlegar og hefðbundnar. Þetta er ögrandi skemmti- lestur. Bjartur. Verð: 1.595 kr. TRAUSTI STEINSSON FJALL RÍS virkjunarsaga Trausti Steinsson Þessi saga gerist mestan part á fjöllum þar sem unnið er að virkjunarframkvæmd- um en sumpart í höfuðborg- inni þar sem menn hvílast aðra hverja helgi og safna orku til að geta svo haldið virkjunarframkvæmdunum áfram. Fjall rís er önnur bók höf- undar. Áður er út kpmin eftir hann reisubókin Á slitnum skóm. 185 blaðsíður. Kilja. Guðsteinn. Dreifing: íslensk bókadreifing hf. Verð: 2.180 kr. FLUGFISKUR Berglind Gunnarsdóttir Þessi saga gerist í nútíman- um og segir frá sambandi móður og barns. Ung stúlka eignast sitt fyrsta barn og allt virðist leika í lyndi en smám saman hvolfist yfir hana sorg og örvilnun. Um leið hefst örvæntingarfull leit hennar að ást og von. Saga hennar er örlagasaga nú- tímastúlku. Þetta er fyrsta skáldsaga Berglindar Gunnarsdóttur en hún hefur áður sent frá sér þrjár Ijóðabækur. 130 blaðsíður. Örlagið. Verð: 1.950 kr. gjaforðið í Vesturbænum og því lýkur með hinum hrika- lega Kýklópaþætti. Orð- kynngi, málsnilld og mynd- hvörf virðast takmarkalaus. 220 blaðsíður. Fjölvi-Vasa. Verð: 2.480 kr. GRANDA CAFÉ Baldur Gunnarsson íslenskir farmenn (Kátir voru karlar) hafa siglt um öll heimsins höf, bíða skipbrot á ströndum Bakkusar, snúa heim og eiga hvergi höfði sínu að halla. Þeir hafast við í Vesturhöfninni, í fúafleytum og ryðkláfum í Þanghafinu. Þegar ekkert virðist framund- an nema bardagi við skips- rottur og delirium tremens kemur þjóðhöfðingi á snekkju sinni í heimsókn og teningunum er kastað. Tveir góðvinir rísa úr öskustó. Annar gerist trúarleiðtogi en hinn endurheimtir æskuást- ina sína, sem er orðin fínasta HAFIÐ Ólafur Haukur Símonarson Fjölskylduátök og skarpleg samfélagsgagnrýni fléttast saman í þessu snjalla leikriti sem sýnt er í Þjóðleikhús- inu. Persónurnar eru dæmi- gerðir íslenskir orðhákar, en oftar en ekki er fyndnin og orðheppnin sprottin af sárri reynslu. Átakaverk úr amstri dagsins, í senn meinfyndið og dapurlegt, áleitið - og satt. 80 blaðsíður. Forlagið. Verð: 990 kr. ÍSLENZK FORNRIT HARÐAR SAGA HIÐ (SLENZKA FORNRITAFÉLAG 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.