Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 25

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 25
íslensk skáldverk HARÐARSAGA Þórhallur Vilmundarson og Bjarni Vilhjálmsson t gáfu út Formála ritar Þórhallur Vilmundarson Harðar saga, skógarmanna- saga er gerist á síðari hluta 10. aldar m.a. í Hvalfirði. Bárðar saga Snæfellsáss, landvætta- og tröllasaga er gerist á landnámsöld. Þorskfirðinga saga, ýkju- saga er gerist á landnáms- öld. Flóamanna saga, gerist 870-1020 og segir m.a. frá þeim fóstbræðrum Ingólfi Arnarsyni og Hjörleifi. 756 blaðsíður. Hið íslenzka fornritafélag. Verð: 4.900 kr. HEIMSKRA MANNA RÁÐ Einar Kárason Hér skapar Einar Kárason nýjan sagnaheim, þar sem Sigfús Killian bílapartakóng- ur á Lækjarbakka, Solveig kona hans og afkomendur ýmsir eru í aðalhlutverkum. Skáldsaga þar sem allir kostir sagnamannsins njóta sín til fullnustu; óborganleg- ar mannlýsingar, leiftrandi frásögn og einstakt næmi fyrir því grátbroslega í mannlífinu. 230 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 2.680 kr. mmmmmmmmmammmmmmmmm HEIMSKRINGLA l-lll Snorri Sturluson Bjarni Aðalbjarnarson gaf út Heimskringla, í þrem bind- SNORRI STL'RLUSON HEIMSKRINGLA i. IIJARNI ADALBJARNARSON 1111) tSI.KN7.KA FORNRITAHtl.AG um, er eftir Snorra Sturlu- son. Þar er sögð saga Nor- egskonunga frá elstu tímum til 1177. Ritið hefst á Yng- linga sögu, þar sem segir frá konungum Svía, forfeðr- um Hálfdanar svarta Nor- egskonungs, föður Haralds hárfagra, en því lýkur á Magnúss sögu Erlings- sonar. Lengsta sagan er Ólafs saga helga. Samtals 1.355 blaðsíður. Hið íslenzka fornritafélag. Verð: 3.200 kr. hvert bindi. HEIMSLJÓS I “i HEIMSLJÓS l-ll Halldór Laxness Heimsijós er eitt öndvegis- rita heimsbókmenntanna á þessari öld og ein ást- sælasta skáldsaga íslensku þjóðarinnar. Sagan fjallar um líf Ólafs Kárasonar Ljós- víkings, íslensks skálds, stórþrotið lífshlaup þess manns sem er einna smæstur meðbræðra sinna. Fegurð og þjáning þessa lífs hefjast upp í goðsögulegar stærðir þó sögusviðið sé lít- ið sjávarþorp. Heimsijós kemur nú í nýrri útgáfu í tveimur bindum. Samtals 500 blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 2.980 kr. hvort bindi. “Nóbelsslcáldiö-— HALLDÓR ' LAXNESS VaLjllclpalcll INNANSVEITARKRONIKA Halldór Laxness innansveitarkronika er listi- leg frásögn af kirkjustrfði í Mosfellssveit og styður þá hugmynd að lífið sjálft geti verið frásagnan/erðara, skáldlegra og skemmtilegra en nokkur tilbúningur. Hún er þjóðleg menningarsaga, skrifuð í stíl íslenskra fróð- leiksmanna á fyrri öldum en auðsætt er handbragð lista- mannsins. Hvert orð er dýrt, hver hugsun öguð, atvik öll og atburðir án orðalenginga. Milli línanna seitlar niður aldanna en leiftrandi gam- ansemi glitrar á hverri síðu. Innansveitarkronika er nú gefin út að nýju. 182 blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 2.560 kr. JÓNí BRAUÐHÚSUM Halldór Laxness í tilefni af níræðisafmæli Hall- dórs Laxness hefur Vaka- Helgafell gefið út söguna Jón í Brauðhúsum í viðhafnarút- gáfu en hún er ein kunnasta smásaga skáldsins. Bókin er í stóru broti með myndum eftir Snorra Svein Friðriksson listmálara. í sögunni má lesa jafn mikið milli línanna og í textanum sjálfum og mynd- irnar í bókinni gefa henni við- 'TíolíÁór L\ix)\ess Jón í (Srmö^úsum bótarvídd. Gjafabók í hæsta gæðaflokki. Vaka-Helgafell. Verð: 3.295 kr. JÚLÍA Þórunn Valdimarsdóttir Fljúgandi í óbyggðum finn ég lík Júlíu. Hvað varð henni að aldurtila? Mögnuð spennusaga um ástir og ör- lög sem líka má lesa sem táknrænt framtíðarskáld- verk. Sagan ólgar af yndis- legri erótfk, brugðið er upp heillandi sýnum og svikulum tálmyndum sem skírskota til fortíðar og framtíðar. Ný- stárleg skáldsaga þessa vinsæla höfundar. 203 blaðsíður. Forlagið. Verð: 2.880 kr. KONAN SEM STORKAÐI ÖRLÖGUNUM Tryggvi Emilsson Ógleymanleg saga um við- burðaríka ævi íslenskrar konu, allt í senn: Ótrúleg og 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.