Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 30

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 30
Þýdd skáldverk B&diÞ fáískety ALLAR MÍNAR / ALLAR MÍNAR ÞRÁR Bodil Forsberg Þýðing: Skúli Jensson Allar mínar þrár er bók sem lýsir baráttu ungrar stúlku og blaðamanns við harðsvíraða glæpamenn. Ástin er samofin þeirri bar- áttu. Blaðamaðurinn kemst fyrir tilviljun á snoðir um flókna svikamyliu, en málið er ekki auðleyst. 176 blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 1.780 kr. ALLIR HEIMSINS MORGNAR Pascal Quignard Þýðing: Friðrik Rafnsson Hrífandi skáldsaga um ALLAR JÓLA BÆKURNAR Opið til kl. 22 öll kvöld til jóla. ÍSAFOLD Austurstræti 10 sautjándu aldar tónsnilling franskan, dætur hans tvær og lærisveininn sem hefur allt af gamla manninum og uppsker ekkert. Hugleiðing um tónlistina í mannlífinu, ástarsaga - saga um skyld- ur listamanns og köllun. Bókin hefur bæði verið verð- launuð og kvikmynduð í Frakklandi. Syrtla. 80 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 1.595 kr. ÁSVÖRTUHÆÐ Bruce Chatwin Þýðing: Árni Óskarsson Hrífandi saga eftir einn helsta sagnameistara Eng- lendinga á seinni árum. Sagan hefst um síðustu aldamót og eru rakin til okk- ar daga örlög tveggja ætt- liða á bænum Sýn á Svörtu- hæð. Höfundur þykir minna hér á meistara enskrar skáldsagnahefðar í raun- sönnum lýsingum á sveita- lífi. 247 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 2.680 kr. /O BARBARA VRartland Á vit örlaganna Á VIT ÖRLAGANNA Barbara Cartland Þýðing: Skúli Jensson Rozella sá ógnvænleg augnatillit mannanna í Ijós- inu frá luktunum. Ein óvar- kár hreyfing gat þýtt að hún og Mervyn lávarður væru dauðans matur. Mervyn var meinilla við kvenfólk og Rozella varð að leika hlut- verk tötralegrar miðaldra piparmeyjar. Hann myndi aldrei vilja þiggja hjálp hennar, ef hann vissi að hún var ung og falleg kona. 168 blaðsíður. Skuggsjá. Verð: 1.980 kr. ÁST OG UNDIRFERLI Erik Nerlöe Uíl'UU. MW-.wrnUm.Wi. Erik Nerlöe Ást og undirferli Þýðing: Skúli Jensson Metta fékk sumarvinnu á strandhóteli. Af tilviljun hittir hún þar Hinrik, og tilfinning- ar, sem þau báru áður hvort til annars, vakna aftur. En mitt í hamingjunni hrannast ógnandi ský upp við sjón- deildarhringinn. Hinn franski Pierre er orðinn ástfanginn af Mettu og hún flækist inn í skuggalegar áætlanir hans án þess að hafa nokkra stjórn á því sem er að ger- ast. 176 blaðsíður. Skuggsjá. Verð: 1.980 kr. 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.