Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 32

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 32
Þýdd skáldverk STEPHEN KINGi Wt r ; sagnanna. Hann kemur les- endum sínum sífellt á óvart og nær að magna upp slíka spennu í sögum sínum að erfitt er að leggja bækur hans frá sér fyrr en lestri er lokið. Boeing 767 leggur upp frá Los Angeles áleiðis til Boston. Meðal farþega er flugmaðurinn Brian Engle. Hann sofnar skömmu eftir flugtak en þegar hann vakn- ar skömmu síðar hafa furðu- legir atburðir gerst um borð í flugvélinni. Við tekur barátta upp á líf og dauða. Lesend- ur eru leiddir inn í ógnarlega atburðarás og látnir taka þátt í henni með þersónun- um sem koma við sögu. Og það er ekki fyrr en á síðustu blaðsíðunum sem séð verð- ur hver málalok verða. Það er ósvikin Stephen King- spenna í þessari bók. 247 blaðsíður. Fróði hf. Verð: 1.980 kr. FYLGSNIÐ Dean R. Koontz Þýðing: Magnús Kristinsson Þetta er fyrsta bókin sem út kemur á íslensku eftir þenn- an víðfræga metsöluhöfund. Gagnrýnendur voru sam- mála um að Fylgsnið væri ein allra besta spennusaga sem komið hefur út á þessu ári. Allar bækur höfundarins hafa komist á metsölulista New York Times. 335 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 1.990 kr. HEITUR BLÆR Kristin McCloy Þýðing: Oddný Sen Þessi vinsæla ástarsaga hefur verið gefin út í átján löndum og kemur nú út á ís- landi. Bókin lýsir djarflega og hispurslaust heitum ást- arfundum þeirra Ellie og Jesse, sem er að hálfu Cherokee-indíáni með vafa- sama fortíð. Hann stundar dóþsölu og er viðriðinn Vít- isenglana, en höfðar mjög sterkt til tilfinninga og líkam- legra væntinga ungu stúlk- unnar. Létt og opinská ást- arsaga með erótísku ívafi. 220 blaðsíður. Bókaútgáfan Krydd í tilveruna. Verð: 1.980 kr. HRINGADRÓTTINSSAGA JRR Tolkien Hér hefst loks útgáfa hins mikla verks Tolkiens á ís- lensku. Hér er við svo vold- ugt viðfangsefni að glíma að það hefur staðið yfir í heilan áratug. Mörg hundruð blað- síður af unaðskenndum sögnum og mannviti. Fjallar um baráttuna milli hins góða og illa. Hér er því lýst hvern- ig Bilbó komst yfir Hring myrkvakonungsins Saurons og hvernig Fróði leggur, með hjálp Gandalfs hins gráa, af stað í hina miklu hættuför til að eyða hringn- um. Þessi frásögn sem hef- ur heillað þjóðirnar loksins á íslensku. Það er stór stund. 350 blaðsíður. Fjölvi-Vasa. Verð: 2.980 kr. HUNDSHJARTA Mikhaíl Búlgakov Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir Fyndin og undirfurðuleg frá- sögn eftir höfund bókarinnar Méistarinn og Margaríta. Heimsfrægur prófessor í Moskvu tekur að sér flæk- ingshund og græðir í hann eistu og heiladingul úr ný- látnum manni. En afleiðing- arnar koma öllum á óvart, undarlegt dýr, gætt mann- legum eiginleikum, gerir mikinn usla. Syrtla. 144 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 1.595 kr. KOLSTAKKUR Brian Moore Þýðing: Pétur Hilmarsson Bókin sem varð grundvöllur að samnefndri bíómynd undir stjórn Bruce Beres- fords. Óvenjuleg spennu- og ævintýrasaga sem gerist í Kanada á tímum franska kristniboðsins þar. - Átaka- mikil saga sem sannarlega kemur á óvart. 214 blaðsíður. Frjáls fjölmiðlun hf. - Úrvalsbækur. Verð: 790 kr. 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.