Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Page 41

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Page 41
Þýdd skáldverk tmH HLAUT BÓKMCHKTAVEKDLAUN NÖBELS 1988 ÞJÓFUR 03 HUNDAR tengist þessi sálfræðilega spennusaga ákveðnu hverfi í Kaíró. í henni spinnst grimmilegur vefur hundsku, haturs og óslökkvandi hefndarþorsta, en jafnframt skörp þjóðfélagsgagnrýni. Harmþrungin ástarsaga, enn einn vitnisburðurinn um óbrigðula vináttu og tryggð. Höfundur bókarinnar, Nagíb Mahfúz (frá Egyptalandi) hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1988. 170 blaðsíður. Setberg. Verð: 2.250 kr. ORLAGA ,|VEFUR * A m '<>^L ÖRLAGAVEFUR Victoria Holt Metsöluhöfundurinn Victoria Holt veldur íslenskum aðdá- endum sínum ekki vonbrigð- um í nýjustu skáldsögu sinni. í þessari spennandi ástarsögu spinnur hún per- sónum sínum margslunginn örlagavef. Aðalpersónunni virðist búið dapurlegt hlut- skipti, hún leitar í örvænt- ingu að hamingjuríkara lífi en engu er líkara en henni séu öll sund lokuð. Ekki er þó allt sem sýnist. 269 blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 1.980 kr. ÖRNINN ER FLOGINN Jack Higgins Þýðing: Gissur Ó. Erlingsson í þessari nýju metsölubók segir Jack Higgins frá tilraun Þjóðverja til þess að ræna fallhlífarsveitarforingja úr fangelsi í London. Liam Devlin úr IRA er heilinn á bak við tilraunina, eins og reyndar í fyrstu metsölubók höfundarins, Örninn er sest- ur. „...Steiner dró hand- sprengju upp úr stígvélinu og fleygði henni inn í hóp- inn. Devlin teygði sig eftir byssunni. Kúlurnar þrjár hæfðu jafnmarga SS- menn.” 205 blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 1.880 kr. ÍSLENSK SKÁLDVERK FYRIRBÖRN OG UNGLINGA ÞÝDD SKÁLDVERK/ ÍSLENSK SKÁLDVERK / L]ÓÐ ORÐABÆKUR/ HANDBÆKUR/ÆVISÖGUR OG ENDURMINNINGAR/ BÆKURALMENNS EFNIS . ALLAR JOLABÆKURNAR §60 ...AUt íeinniferð cn HALLARMULA 2 Sími 91-813211 • Fax 91-689315 KRINGLUNNI Sími 91-689211 • Fax 91-680011

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.