Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 41

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 41
Þýdd skáldverk tmH HLAUT BÓKMCHKTAVEKDLAUN NÖBELS 1988 ÞJÓFUR 03 HUNDAR tengist þessi sálfræðilega spennusaga ákveðnu hverfi í Kaíró. í henni spinnst grimmilegur vefur hundsku, haturs og óslökkvandi hefndarþorsta, en jafnframt skörp þjóðfélagsgagnrýni. Harmþrungin ástarsaga, enn einn vitnisburðurinn um óbrigðula vináttu og tryggð. Höfundur bókarinnar, Nagíb Mahfúz (frá Egyptalandi) hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1988. 170 blaðsíður. Setberg. Verð: 2.250 kr. ORLAGA ,|VEFUR * A m '<>^L ÖRLAGAVEFUR Victoria Holt Metsöluhöfundurinn Victoria Holt veldur íslenskum aðdá- endum sínum ekki vonbrigð- um í nýjustu skáldsögu sinni. í þessari spennandi ástarsögu spinnur hún per- sónum sínum margslunginn örlagavef. Aðalpersónunni virðist búið dapurlegt hlut- skipti, hún leitar í örvænt- ingu að hamingjuríkara lífi en engu er líkara en henni séu öll sund lokuð. Ekki er þó allt sem sýnist. 269 blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 1.980 kr. ÖRNINN ER FLOGINN Jack Higgins Þýðing: Gissur Ó. Erlingsson í þessari nýju metsölubók segir Jack Higgins frá tilraun Þjóðverja til þess að ræna fallhlífarsveitarforingja úr fangelsi í London. Liam Devlin úr IRA er heilinn á bak við tilraunina, eins og reyndar í fyrstu metsölubók höfundarins, Örninn er sest- ur. „...Steiner dró hand- sprengju upp úr stígvélinu og fleygði henni inn í hóp- inn. Devlin teygði sig eftir byssunni. Kúlurnar þrjár hæfðu jafnmarga SS- menn.” 205 blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 1.880 kr. ÍSLENSK SKÁLDVERK FYRIRBÖRN OG UNGLINGA ÞÝDD SKÁLDVERK/ ÍSLENSK SKÁLDVERK / L]ÓÐ ORÐABÆKUR/ HANDBÆKUR/ÆVISÖGUR OG ENDURMINNINGAR/ BÆKURALMENNS EFNIS . ALLAR JOLABÆKURNAR §60 ...AUt íeinniferð cn HALLARMULA 2 Sími 91-813211 • Fax 91-689315 KRINGLUNNI Sími 91-689211 • Fax 91-680011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.