Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 43

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 43
Ljóð lesanda er ætlað að ráða í. 61 blaðsíða. Forlagið. Verð: Verð: 1.780 kr. GIMSTEINAR Ljóð 16 skálda Ólafur Haukur Árnason valdi Ijóðin Hér eru saman komin á bók nokkur Ijóð höfunda sem gáfu út fyrstu bók sína á því tímabili er ísland var sjálf- stætt konungsríki, 1918- 1944. Mörg Ijóðin spegla vel viðhorf og tíðaranda áranna milli heimsstyrjalda og tíma seinna stríðsins. Bjarni Jónsson listmálari teiknaði kápu og titilsíður. 223 blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 1.980 kr. HIÐ EILÍFA ÞROSKAR DJÚPIN SÍN Úrval spænskra Ijóða 1900-1992 Þýðing: Guðbergur Bergsson Hið eilífa þroskar djúpin l RVU SP-tSSKRA LIÓOA IWO-IWt I PVOISCU cuostitcs atncssosA8 Það er mikill menningarvið- burður þegar safn spænskra nútímaljóða kemur loks fyrir sjónir íslenskra Ijóðaunn- enda í þýðingu þess manns sem unnið hefur mest allra að því að kynna spænskar bókmenntir hér á landi. Um 170 Ijóð eftir 52 Ijóðskáld eru í safninu. Þýðandinn rit- ar formála og gerir vandlega grein fyrir sögu spænskrar nútímaljóðlistar. 190 blaðsíður. Forlagið. Verð: 1.980 kr. &(lymreA //fj/iti/i/t > ). í/(a/t/u‘S,so/t HLYMREK Jóhann S. Hannesson Jóhann S. Hannesson var eitt mesta limruskáld þjóðar- innar meðan hans naut við. Þessi bók geymir limrurnar úr bókinni Hlymrek á sex- tugu, sem hefur verið ófáan- leg um árabil, og áður óbirt- ar limrur sem skáldið lét eftir sig. Kristján Karlsson bjó kveðskapinn til prentunar. 60 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 1.690 kr. HREINT OG BEINT Ljóð og Ijóðlíki Þorgeir Ibsen Nýr Ijóðahöfundur ýtir hér úr vör - þótt seint sé - með Ijóðabók sem hann kallar Hreint og beint. Þar eru farnar troðnar slóðir í hefð- bundnum stíl, en nýstárleg- um þó um sumt. Höfundur á það til að víkja af alfaraleið í Ijóðum sínum, einkum í þeim Ijóðum sem hann nefnir Ijóðlíki en ekki Ijóð - með því fororði að Ijóðlíki geti ekki kallast Ijóð fremur r i Gefið bœkur á góðu verði FÉLAG ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA L________________________________________ en smjörlíki smjör. - En Ijóð- líki hans eru samt allrar at- hygli verð og virðast standa vel fyrir sínu. Þar ber kvæð- ið Minning greinilega hæst - Ijóðlíki eins og höfundur nefnir það - um Stein Stein- arr, um atvik úr lífi hans sem er á fárra vitorði, atvik sem aldrei hefur verið lýst áður eða frásögn um það á þrykk komist. Þar er ekki verið að skafa utan af hlutunum, allt skilmerkilega fram sett á hreinu, tæru og fögru máli, - í sannleika sagt: Hreint og beint. 96 blaðsíður. Skuggsjá. Verð: 2.190 kr. KLAKABÖRNIN Linda Vilhjálmsdóttir Linda Vilhjálmsdóttir er eitt besta skáld sinnar kynslóð- ar og vakti athygli Ijóðaunn- enda fyrir tveimur árum með bók sinni, Bláþráður. Skáld- skapur hennar er tilfinninga- ríkur, háðskur og tregafullur í senn og formskyn hennar er einstakt. 48 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 1.690 kr. KLUKKAN í TURNINUM Vilborg Dagbjartsdóttir Innileiki og skörp íhygli ein- kenna Ijóð Vilborgar. Einföld að formi við fyrstu sýn, en á- leitin í látleysi sínu. í bókinni er m.a. þýðing á Ijóðabálkin- L 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.