Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 50

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 50
Bækur almenns efnis CAROLA Joan Grant Þýðing: Steinunn Briem Miðillinn Joan Grant ávann sér heimsfrægð fyrir fyrstu bók sína, Vængjaðan Faraó. Hún skrifaði fjölda bóka fyrir tilstilli fjarskyggni er lýstu fyrri lífum hennar víða á jörðinni. Sagan af Carolu er saga af stúlku er lifði margbreytilegu og ævin- týraríku lífi á Ítalíu sextándu aldar. Sagan segir af með- læti og mótlæti hennar í líf- inu, sárri örbirgð og íburðar- miklu glæsilífi, klausturlífi, ofsóknum og hamingju hennar. 350 blaðsíður. Birtingur - Nýaldarbækur. Verð: 2.490 kr. íDagfrók Samsins Jyrstu árin 'Fcifyiyargtrii 'Ltia SiýardarJoiilr DAGBÓK BARNSINS Texti: Bryndís Bragadóttir Myndir: Erla Sigurðar- dóttir Þegar barn fæðist er nánast hvert atvik minnisvert, hvort sem um er að ræða þroska, líkamlegan eða andlegan, gleði eða sorg, myndir og minningar. Bókin gefur tæki- færi til að skrá niður helstu viðburði í lífi barnsins, allt frá fæðingu til fyrsta skóla- dags. Myndirnar eru úr ís- lensku umhverfi, af börnum og dýrum. Þessa bók er gaman að eiga til að geyma í allar góðar minningar og atriði frá fyrstu æviárunum og ekki síður til að eiga þeg- ar barnið er komið á fullorð- insár. 48 blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 1.380 kr. DULRÆNN VERULEIKI Einar Ingvi Magnússon í þessari bók er að finna at- hyglisverðar frásagnir af dulrænni reynslu fólks. Margir segja frá, m.a. Eirík- ur Kristófersson fyrrverandi skipherra, en hann taldi að dulræn reynsla hefði oft komið sér að miklu gagni í sínu gæfuríka starfi sem skipherra. Forvitnileg bók um forvitnilega atburði. 228 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 2.490 kr. DÝRARÍKI ÍSLANDS Brian Pilkington Glæsileg bók sem hefur að geyma frábærlega vandaðar myndir af villtum dýrum í ís- lenskri náttúru, ásamt lýs- DÝRARÍKI ÍSLANDS Undrnheimur íslenskrar nnttúru Brian Pilkington ingum á þeim og lífsháttum þeirra. Iðunn. Verð: 5.980 kr. EM í KNATTSPYRNU Sigmundur Ó. Steinarsson Saga Evrópukeppni lands- liða í knattspyrnu 1958- 1992 eftir Sigmund Ó. Stein- arsson blaðamann. - I bók- inni rekur höfundur merka sögu Evrópukeppninnar í knattspyrnu. Hann segir frá eftirminnilegum leikjum í keppninni og fræknum knatt- spyrnugörpum sem sett hafa svip sinn á keppnina allt frá því hún hófst árið 1958 til úrslitakeppninnar í sumar þar sem Danir komu, sáu og sigruðu í orðsins fyllstu merkingu. itarlega er fjallað um þátttöku íslendinga í keppninni og bókin hefur einnig að geyma öll úrslit keppninnar að því ógieymdu að 150 af bestu knatt- spyrnumönnum Evrópu koma við sögu. 160 blaðsíður. Fróði hf. Verð: 1.980 kr. ENDURKOMA KRISTS Alice A. Bailey í bókinni eru almennar kenn- ingar um tengsl Buddha og Krists og starfssvið þeirra á okkar tímum. Fjallað er um hnignum og stöðnun kirkj- unnar. Birt er ákall eða bæn sem Kristur notar daglega. í bókinni er gerð nokkuð ítarleg grein fyrir kenning- unni um endurfæðingar í tengslum við lögmál orsakar og afleiðingar. Þar er einnig almennur leiðbeinandi fróð- leikur til undirbúnings þeirra atburða sem eru í vændum fram til ársins 2025. Þessi bók hefur verið þýdd á mjög mörg tungumál og prentuð í hundruðum þúsunda eintaka. Um 240 blaðsíður. Bókaútgáfan Gelslar. Verð: 3.210 kr. ENN HLÆR ÞINGHEIMUR Árni Johnsen og Sigmund Jóhannsson Þetta er ný bók eftir þá fé- laga Árna og Sigmund, gamanmál og skopmyndir. Viðfangsefnið er eins og áður alþingismenn. Spaugi- leg atvik og uppákomur sem tengjast þingheimi eru vett- vangur bókarinnar. - Hún er engri annarri lík - skemmti- efni sem mun gleðja fólk á 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.