Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 53

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 53
r--------------------- Bœkur almenns efnis heimilishagi á fyrstu öldum íslandsbyggðar, og eru eitt undirstöðurita íslenskrar réttarsögu. Grágás er ómet- anleg til skilnings á íslenska þjóðveldinu og hinum sí- gildu bókmenntum okkar. Gunnar Karlsson, Kristján Sveinsson og Mörður Árna- son önnuðust útgáfuna, og er þetta fyrsta íslenska út- gáfa verksins á öldinni. 603 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 7.900 kr. í öskju. GRIKKLANDSGALDUR Sigurður A. Magnússon Sigurður A. Magnússon hélt ungur til Grikklands og varð bergnuminn af landinu, þjóðinni og sögu hennar. Hann lærði grísku reiprenn- andi, bjó í klaustrum og kynntist áhrifamönnum. Síð- an hefur hann gerst leið- sögumaður þúsunda íslend- inga sem heillast af Grikk- landsgaldri hans. Hér horfir Sigurður um öxl og tekur saman það merkilegasta. í menningarferðinni til Grikk- lands var með í förinni Bragi Þ. Jósefsson Ijósmyndari og myndskreytir í litum heillandi lýsingu Sigurðar af Aþenu, Olympíu, Delfí, eynni Krít og Samos og ótal mörgu öðru. 192 blaðsíður. Fjölvi-Vasa. Verð: 3.280 kr. OrTÍil, 'M £:J' y(JÍt IXlúl IIJARNI V UIKOMANN’ 00 OCMJÓN INCil I IKÍKSSON GRÍN ER GOTT MÁL Bjarni V. Bergmann og Guðjón lngi Eiríksson tóku saman Samsafn kátlegra skemmti- sagna og brandara af ýms- um toga. Bráðnauðsynleg bók sem léttir lundina á tím- um bölmóðs jafnt sem gleði- stundum. 112 blaðsíður. Örn og Örlygur. Verð: 1.280 kr. Haiistdrfiifkr Dr. SiftiAjöm.Emarcsoii HAUSTDREIFAR Dr. Sigurbjörn Einarsson í Haustdreifum fjallar dr. Sigurbjörn Einarsson um margvísleg efni sem höfða jafnt til leikra og lærðra. Bókin er skrifuð á meitlaðri og lipurri íslensku. Mörg kjarnaatriði kristinnar trúar eru tekin fyrir og rædd á skilmerkilegan hátt; hvernig trúin tengist lífi sérhvers manns, sögu þjóðarinnar, sögu mannsandans. 261 blaðsíða. Skálholtsútgáfan - útgáfufélag þjóðkirkjunnar. Verð: 2.980 kr. HEILBRIGÐI NJÓTTU Lífsspeki Edgars Cayce Eric A. Mein, M.D. Þýðing: Björgvin M. Óskarsson læknir Bókin Heilbrigði njóttu eftir Eric A. Mein, lækni, er byggð á hinum alkunnu kenningum Edgars Cayce um heilsu manna og er full af upplýsingum til þess að auka vellíðan og koma í veg fyrir veikindi. Dr. Mein vann við að safna efni í bókina þegar hann starfaði við Edg- ar Cayce-stofnunina. Hann skýrir algengar ástæður þess að menn verða veikir og bendir á leiðir Cayces til að ráða bót á ýmsum sjúk- dómum, svo að menn geti notið heilsu og lifað ánægju- legu lífi. 200 blaðsíður. Reykholt. Verð: 2.490 kr. HEIMSMYND SAGNFRÆÐINNAR Gunnar Dal Heimsmynd sagnfræðinnar er fimmta og síðasta bókin í flokki um heimspekileg efni eftir Gunnar Dal. Áður eru komnar út: Hin trúariega heimsmynd, Heimsmynd listamanns, Heimsmynd heimspekinnar og Hin vís- indalega heimsmynd. í bók- um þessum fjallar höfundur um hvernig heimspeki er samofin þeim þáttum sem bera uppi menningu mann- kyns. Höfundi tekst sérstak- lega vel að segja frá flókn- um hlutum á augljósan og einfaldan hátt. 78 blaðsíður. Víkurútgáfan. Verð: 975 kr. BRAGI GUDMUNDBB0N HÉRAÐSSTJÓRN HÉRAÐSSTJÓRN í HÚNAÞINGI Bragi Guðmundsson Sýslunefndarsaga Húna- vatnssýslu allrar til 1907 og 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.