Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 56

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 56
Bækur almenns efnis KÓNG VIÐ VILJUM HAFA Örn Helgason í þessari bók er upplýst eitt at mestu feimnismálum ís- lenskrar sögu á þessari öld. Þrír kunnir íslendingar, þeir Jón Leifs, Guðmundur Kamban og Kristján Alberts- son, fóru á fund þýska prins- ins Friedrich Kristjan zu Schaumburg Lippe og ósk- uðu eftir því að hann tæki við konungdómi á íslandi. Prinsinn starfaði í áróðurs- málaráðuneyti Göbbels. Hverjir stóðu að baki þeirra félaga? Af hverju vill utanrík- isráðuneyti íslands ekki leyfa aðgang að skjölum þeim er skýra frá þessum ráðagerð- um? Forvitnileg bók. 148 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 2.490 kr. —— nié«ei- KORALFORSPIL mmm KÓRALFORSPIL haf;sins Dr. Örn Ólafsson Titill þessa ritverks er tekinn úr Dymbilvölku Hannesar Sigfússonar, og á að sýna viðfangsefnið, módernisma í íslenskum bókmenntum frameftir þessari öld. Ritið skiptist í tvo meginhluta, því fyrst er fjallað um Ijóð, síðan um lausamálsrit. Þessi skipting helgast af mismun- andi aðferðum bókmennta- greina, enda þótt sömu skáld komi fyrir í báðum hlutum. 304 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 2.990 kr. KRISTJÁN DAVÍÐSSON KRISTJÁN DAVÍÐSSON Aðalsteinn Ingólfsson Sérlega glæsileg íslensk myndlistarbók um einn okk- ar fremsta málara. Fyrst er texti um listamanninn á ís- lensku og ensku, þá fylgja mjög vandaðar litprentanir af 30 verkum hans, loks æviágrip og skrár. Einstök gjafabók, í sama broti og rit- röðin Meistaraverkin um helstu málara 20. aldar. 66 blaðsíður. Mál og menning og Nýhöfn. Verð: 3.980 kr. LAXAVEISLAN MIKLA Halldór Halldórsson Á hálfum áratug var sóað úr opinberum sjóðum yfir tíu milljörðum króna í laxeld- isævintýrið. Stjórnmála- mennirnir bruðluðu, þjóðin borgar brúsann. Hér er öll LAXAVEISLAM sú saga rakin, upphaf lax- eldis, gullgrafaraæðið sem hljóp á menn og loks hvern- ig pólitíkusarnir reyndu að hlaupast frá öllu og koma tapinu yfir á opinbera sjóði. Hér er um að ræða hneyksl- ismál með spillingu af verstu gráðu. Talin upp öll gjald- þrotin, nokkur þau stærstu voru yfir milljarð króna hvert og áttu sér pólitíska guðfeð- ur. Hér er flett ofan af vafasömu gróðabralli og sjóðasukki manna í æðstu stöðum sem ættu að bera kinnroða fyrir. 240 blaðsíður. Fjölvi-Vasa. Verð: 2.980 kr. LIÐSMENN MOSKVU Samskipti íslenskra sósíalista við kommúnistaríkin Árni Snævarr og Valur Ingimundarson íslenskir kommúnistar áttu náin samskipti við Moskvu og leppríki Ráðstjórnarríkj- anna. Höfundarnir hafa unn- ið að bókinni í tvö ár og byggja hana meðal annars á skjölum frá Austur-Þýska- landi og Sovétríkjunum. Hér koma fram margar upplýs- ingar sem eiga eftir að valda úlfaþyt í íslensku stjórn- málalífi. Almenna bókafélaglð hf. Verð: 2.995 kr. JÓN ORMUR HALLDÓRSSQN Löndin ísuðri STJÓRNMÁL OG SAGA SKIF’TINGAR HEIMSINS LÖNDIN í SUÐRI Stjórnmál og saga skiptingar heimsins Jön Ormur Halldórsson Bókin fjallar um stjórnmál og þróun þeirra í Suðrinu, en það er samheiti þeirra landa sem áður voru nefnd Þriðji heimurinn. Jafnframt eru rædd mál sem snerta mann- kyn allt, svo sem hungrið ( heiminum, mannfjölgunar- vandinn og þróunaraðstoð. Höfundur er stjórnmálafræð- ingur og býr yfir geysimikilli þekkingu á málefnum fjar- lægra heimshluta. 250 blaðsíður. Heimskringla. Háskóla- forlag Máls og menningar. Verð: 2.680 kr. MADONNA- ÁN ÁBYRGÐAR Christopher Andersen Þýðing: Gissur Ó. Erlingsson Bókin segir frá lífshlaupi þessarar þekktu pop-söng- konu og leikkonu. Hún hefur 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.