Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Side 63

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Side 63
Bœkur almenns efnis Eggert Laxdal, Snorri Jóns- son, Rögnvaldur Snorrason, Ásgeir Pétursson, Björn Lín- dal, Valtýr Þorsteinsson, Otto Túliníus, Guðmundur Pétursson, Anton Jónsson og Ingvar Guðjónsson. Fróð- leg bók um merkilegt tímabil í atvinnusögu landsins. 220 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 2.990 kr. Birtingur - Nýaldarbækur. Verð: 2.490 kr. ÞJÓÐFÉLAGIÐ Matthías Johannessen Hér er enginn hörgull á skoðunum og stundum kveðið fast að orði; máli og hugsun beitt af fágætri fimi. Iðunn. Verð: 2.980 kr. ÞJÁLFUN MIÐILSHÆFILEIKA Sanaya Roman Þýðing: Helga Ágústsdóttir í bókinni eru gefnar mark- vissar upplýsingar um ýmsa hæfileika sem búa með okk- ur, en eru alla jafna ónýttir. Gefnar eru haldgóðar leið- beiningar sem gera hverjum og einum kleift að öðlast meira innsæi, tengjast leið- beinendum sínum og miðla upplýsingum. 208 blaðsíður. ÞROSKAKOSTIR Kristján Kristjánsson Þroskakostir geymir safn rit- gerða sem snúast um eðli siðferðisins, ábyrgð manna á gjörðum sínum, samband hugsunar, máls og mennt- unar - en þó umfram allt um mannlegan þroska í öllum sínum fjölbreytileik. Kristján Kristjánsson, lektor við Háskólann á Akureyri, hefur getið sér gott orð fyrir skrif sín um siðfræði og Allir Islendingar þekkja Ald- irnaroQ hafa sótt sér þangað ómældan fróðleik um liðna atburði og tiðaranda. Loks- ins er ný öld komin út. Hér eru raktir í máli og myndum innlendir atburðir áranna 1986-90, stórir sem smáir. Iðunn. Verð:3.980 kr. menntamál og birt greinar um þau efni í innlendum og erlendum fræðiritum. 266 blaðsíður. Rannsóknarstofnun í siðfræði Háskóli íslands. Verð: 2.860 kr. ÖLDIN OKKAR minnisverð tíðindi áranna 1986-90 Sagt um bœkur og lestur: Mínar bœknr eru vatn. Bœknr stórsnillinganna eni vín. Allir drekka vatn. Mark Twain Það er ekki ýkja langt síðan það hefði verið talið hreint hneyksli hefðu ungar stúlkur lesið sam- skonar bcekur og ungar stúlkur skrifa í dag. Robert Cluman Góð bók er eins og aldingarður sem maður er með í vasanum. Arabískt máltœki Þér verður Ijóst að þú hefur verið að lesa góða bók ef þér finnst þú sakna vinar í stað þegar þú flettir síðasta blaðinu. Paul Sweeney 63

x

Íslensk bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.